Úrval - 01.02.1946, Side 57

Úrval - 01.02.1946, Side 57
JARÐGÖNG FANGANNA 65 búðanna. Ljósaperum hnupluð- um við úr skálunum. Ef Þjóð- verjamir gleymdu að setja straum á á daginn, notuðum við heimagerða lampa og kolur, sem brenndu smjörlíki. Við notuðum litia dráttarvagna, til þess að flytja sandinn eftir göngunum og að opunum. Það var svo heitt þama niðri, að flestir fangamir unnu naktir, og við komum upp steypiböðmn, svo að þeir gætu skolað sig þegar þeir komu upp og þvegið af sér sandinn, sem hefði komið upp um allt. í maílok, mánuði eftir að gröfturinn hófst, vom jarð- göngin, hvert um sig, orðin 70 fet á lengd. Sumarið var í nánd, bezti tíminn til stroks, því að þá gátum við alltaf aflað okkur viðurværis á víðavangi. Foringjarnir ákváðu að ljúka við „Tom.“ Viku síðar var gert jarðhús, þar sem göngin vom orðin 100 feta löng. Það var smáklefi, þiljaður með viðar- borðum úr fletum okkar. Þar gátu mexmirnir hvílzt, án þess að þurfa að fara upp í skálann. Okkur reiknaðist svo til, að jarðhúsið væri beint undir „við- vörunarvírunum.“ Þá voru eftir 100 fet til skógarins. Við mútuðum sumum varð- mönnum með kaffi eða súkku- laði, til þess að útvega okkur blek, penna, pappír, segulstál (til þess að búa til áttavita), hluta úr útvarpstækjum (til þess að búa til útvarpstæki okk- ar, sem við hlustuðum daglega á), ljósmyndavél, hamra, sagir, nagla og landakort. Aðrir varð- menn lánuðu okkur vegabréf sín, og gerðum við eftirmyndir af þeim. Við stældum vélrituð skjöl og stimpluðum þau meira að segja með þýzka arnarmerk- inu og hakakrossinum, en stimplana bjuggum við til úr skóhælagúmmíi. „Falsanadeild- in“ útbjó um 400 fölsuð skjöl alls. Á klæðaverkstæðinu unnu 60 manns við að sauma þýzka flug- mannabúninga og borgaraleg föt úr enskum flugbúningum. — Við tókum nú að hraða okkur við verkið og hættum að vera eins varfærnir með sandinn. Dag nokkurn rakst „snuðrari“ á ljósgulan sand í garðinum. Mikil leit var þegar gerð, en allt kom fyrir ekki. Þjóðverjarnir grófu skurð frá skála nr. 123 út að vírnum, en hann var ekki svo djúpur, að hann kæmi nið- ur á „Tom“. I júnílok töldum við göngin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.