Úrval - 01.02.1946, Page 60

Úrval - 01.02.1946, Page 60
58 T7RVAL inni, og það var að vísu ekki gott, en aftur á móti var vitað, að ekki yrði tungsljós. Veður- spámaður okkar bjóst við stormi, sem myndi kæfa grun- samlegan hávaða. Fölsuðu skjölin voru fyllt út og stimpluð með réttri dagsetn- ingu, en slíkt var auðvitað ekki hægt fyrr. Sumir flóttamenn- irnir áttu að látast vera erlendir verkamenn, aðrir þegnar hlut- lausra þjóða, enn aðrir þýzkir embættismenn, hermenn og borgarar — og skjöl hvers og eins urðu að koma heim við frásögn hans. Einn grafari fór út í endann á jarðgöngunum, til þess að athuga, hve langt væri upp að yfirborðinu. Þegar hann rak spýtu þrjá þumlunga upp í hvelfinguna, sá hann dagsljósið, sér til mikillar undrunar. Það virtist að minnsta kosti ekki vera miklum erfiðleikum bundið að komast upp á yfirborðið. Við lögðum teppi á gólfið í göngunum, til þess að deyfa hljóðið, og negldum fjalir á dráttarvagnana, svo að flótta- mennirnir gætu legið á þeim og þeir síðan dregnir. Þegar rökkva tók, fóru flóttamenn- imir í dularklæði sín. Nestinu var útbýtt. Það var óhugnan- legur, en þó nærandi hræri- grautur af súkkulaði, hafra- mjöli, muldu kexi, vítamín- pillum, rúgi og þurrmjólk, sem allt var soðið saman. Klukkan hálf níu var til- kynnt, að allir væru reiðubúnir, Tíu mínútum síðar fór fjusti flóttamaðurinn niður stigann, klæddur borgaralegiun fötum og með heimatilbúna tösku í hendinni. Næsti, í verkamanna- fötum, fylgdi á hæla honum. Bushellvarmeðal hinna 5 fyrstu. Haxm var klæddur gráum föt- um, svörtum frakka, með dökk- an hatt og hélt á skjalatösku. Það varð slæm töf, því að fremsti maðurinn gat ekki losað viðarborðin í lofti hvelfingar- innar. Það leið næstum klukku- tími, þar til hin þrútnu borð losnuðu og grafið hafði verið síðasta spölinn — hræðileg stund fyrir þá, sem biðu niðri í göngunum. Upp um opið sáust nokkrar stjörnur blika og ferskt loft frelsisins streyradi niður í jarðgöngin. En þegar maðurinn rak höf- uðið gætilega upp um opið, brá honum í brún. I stað þess að holan væri inni í skóginum, var hún um 10 fet frá honum og að-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.