Úrval - 01.02.1946, Side 63

Úrval - 01.02.1946, Side 63
JARÐGÖNG FANGANNA 61 þumlunga frá opi jarðganganna. í næsta skrefi sté hann nærri ofan á mann, sem lá á grúfu við opið. Hann tók eitt skref enn, og þá rankaði hann við sér. Hann tók ekki eftir manninum, sem lá við fætur hans, en hann hlýtur að hafa séð dökku rákina í snjónum. Svo sá hann mann, sem lá miðja vega milli hans og skógarins, og hann lyfti rifflinum þegar í stað til þess að skjóta. Á sama augnabliki stökk einn flóttamaðurinn fram úr skóginum, veifaði höndunum og hrópaði! „Nicht schiessen, Posten! ..Nicht sehiessen!“ („Skjóttu ekki, vörður! Skjóttu ekki!“) Verðinum brá og hann skaut á báða bóga. Flóttamennirnir tveir í skógarjaðrinum og hinn, sem var að skríða yfir auða svæðið, komu nú með uppréttar hendur. Og svo reis maðurinn, sem lá við fætur varðarins hægt á fætur — honum hafði ekki emi verið veitt athygli. Vörðurinn hörfaði skref til baka og leit niður. Við honum blasti gapandi gin ,,Karrys.“ Hann þreif upp vasaljós og lýsti niður í holuna og um leið beint framan í áttugasta og fyrsta flóttamanninn,semhékkí stiganum.Vörðurinn blésíblístru sína. Eftir andartak komu varð- menn hlaupandi að hvaðanæva. Hin langa ævi „Harrys“ var liðin. I skála nr. 104 voru allir önnum kafnir við að brenna skrár og skjöl, eyðileggja áhöld og fela borgaraleg föt. Menn- irnir í göngunum mjökuðu sér til baka og bjuggust við að vera skotnir aftan frá þá og þegar. Þegar síðasti maðurinn kom upp, var hleranum lokað vendi- lega og ofninn settur á sinn stað. Eftir nokkrar mínútur heyrðist krafshljóð neðan úr göngunum. „Snuðrari" hafði far- ið eftir þeim og gat ekki komizt út. Við létum hann eiga sig. Um sexleytið um morguninn voru fangabúðirnar orðnar full- ar af varðmönnum, vélbyssum var beint að öllum dyrum og gluggum, og „snuðrarar“ rann- sökuðu skála nr. 104 gaumgæfi- lega og kölluðu: „Aus! Aus! Efferbody aus!“ (út! út! Allir út!“). Um leið og fangarnir komu út, voru þeir handsamað- ir og neyddir til að klæða sig úr hverri spjör í snjónum, jafn- vel skónum, meðan fatnaðurinn var athugaður. Meðan leitin stóð sem hæst, kom undirforingi einn hlaup-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.