Úrval - 01.02.1946, Síða 66

Úrval - 01.02.1946, Síða 66
Eru leiðbexningajr í listasmelvk almeimings ósa;nþýðajilegar hngsjón lýðræðisins ? List er ekki fyrir alla. Grein ur „ComhiIT, eftir Sir Kenneth Clark. Ó AÐ allir muni játa, að í listum sé einhver kjami, sem ekki verður mældur eða veginn, vill þó stundum til, að fólk held- ur því fram, að meirihlutadóm- ur sé að minnsta kosti jafngild- ur í listum og í stjórnmálum, vegna þess að listir eiga engan óhaggandi grimdvöll, er gildi þeirra verði miðað við. Þetta er uppáhaldskenning grunnhygg- inna tízkumanna. Þeir benda á hinar stöðugu breytingar á listatízku, áfellisdóm Pepys’ yfir Shakespeare, þá staðreynd, að um 1840 borgaði National Sir Kennetli McKenzie Clark er kunnasti núlifandi listfræðingur Eng- lands. Hann var gerður að forstjóra Málverkasafns enska ríkisins (Na- tional Gallery) árið 1934. Skoðanir hans, eins og þær koma fram í þess- ari grein, eru nokkuð á aðra lund en almennt tíðkast og mest er haldið að mönnum, og ætti það eitt ao vera næg ástæða til að mönnum léki hugur á að kynnast þeim. Gallery (Málverkasafn ríkisins) 330 pund fyrir Arnolfini eftir van Eych og 1600 pund fyrir Lot og dætur hans eftir Guido. (Fyrrnefnda myndin er nú metin á 300.000 og sú síðari á 30 pund), og þeir geta sýnt fram á, að þetta ranga mat (eða tízkukenjar, eins og þeir nefna það) var ekki lagt á verkin af fáfræðingum, heldur mönnum, sem höfðu góðar og gildar ástæður til að telja sig menntuðustu og listnæmustu menn síns tíma. „Hvers vegna skyldi þá ekki meirihlutinn ráða,“ kunna hinir vonsviknu menntamenn að segja, „þegar samhljóða úrskurður hæfustu manna er sannarlega ekki ann- að en tízkuduttlungar ?“ Og þessar skoðanir njóta stuðnings Iýðræðissinnaðra hugsjóna- manna, sem geta að minnsta kosti talið Messías Hándels dæmi um frábært verk, sem hef- ir notið almenningshylli alla tíð,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.