Úrval - 01.02.1946, Side 74

Úrval - 01.02.1946, Side 74
72 TjRVAL, hann hafði meitt þá, en hann hafði alltaf þvingað sig til að hlæja. Alla ævi sína hafði hann þráð að vera fullkomlega lifandi, líkamlega, ákaft, og nú var hann farinn að skynja, hvemig það var. Tilfinningin um hinar miklu víddir hið innra með hon- um, um hinn ótakmarkaða styrk, háðið í hjarta hans á öll- um helgum dómum, og upp- reisnarandinn, sem hann fann til gagnvart ástinni. Ást? Hann þekkti þá vitleysu út í æsar. Hann hafði lesið grein í Haldeman Juliusmánaðarritinu, um ástina, og hann vissi hvað hún var. Ástin var eingöngu líkamleg; hitt var allt hugar- burður, heimska, blekking. Styrkur safnaðist fyrir í manninum og hann varð að fá útrás. Hún var ekki persónuleg; hún var óhlutkennd, algild. Allar konur vom eins; hún var starf- semi, óhjákvæmileg athöfn. Maður, sem viknaði yfir gimdinni sem í honum bjó, var asni. Maðm', sem fann til blygðunar, var asni. Maðurinn var svona, hið efnafræðilega ástand var svona, það var allt og sumt. Og giftu konumar syrgjandi í kirkjunrd, það var hlægilegt: Freud sagði, að þær væm að fremja það á slóttugan hátt, sem þær þorðu ekki einu sinni að hugsa sér að gera: hórast. Áhrifamikið og bros- legt, guðhræddar frúr að fremja andlegan hórdóm í kirkju, á sunnudegi. Það var gaman að vita mn það, hlæja að því. Það var að minnsta kosti eitthvað guðdómlegt við það að vera hreinskilinn, jafnvel þó að maður yrði að vera dálítið ruddalegur. Það var engin stúlkan. Hann hafði allt sitt líf verið fá- skiptinn að því er snerti kven- fólk. Hann hafði elskað einstöku stúlkur í skóla, en eitthvað hafði stjakað honum frá þeim. Fyrst var það tilfinning þess, að hann væri óverðugur. Þessi tilfinning var blönduð vitund um fordóma gegn kynþætti hans. í augum annara var hann Pólverji, einskisnýtur, ekkert. Svo kom feimnin til skjalanna, síðan stoltið, og upp úr því var það stoltið. Hann gat verið einn. Hann þurfti ekki að niðurlægja sjálfan sig með því að biðja stúlku að veita sér athygli, um leið og hann girntist líkama hennar og annað, sem hennar var. Sálina. Það, sem í raun og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.