Úrval - 01.02.1946, Side 75

Úrval - 01.02.1946, Side 75
SEYTJÁN ÁRA 73 veru var ekki til samkvæmt vísindunum og Haldeman Julius mánaðarritinu, en sem þó alltaf virtist vera í stúlkunum. í augnatilliti þeirra, í því hvernig sjá mátti þar í augum þeirra, dansandi, eða naktar, eða á ofsalegum flótta, eða grát- andi. Hann hafði séð per- sónur stúlknanna birtast í aug- um þeirra, og það hafði verið ákaflega fögur sjón, en hann hafði skilið gerð hverrar stúlku, oghrynjandi hverrar um sig. Og hann hafði alltaf orðið hrifn- astur af þeim, sem höfðu verið ofsafengnar. Hann var dálítið vitskertur; hann var viss um það, en hann hafði aldrei áhyggjur af því og hann blygðaðist sín aldrei. Vit- firringin, sem birtist í fram- komu hans, stafaði af hinni samansöfnuðu orku, sem í hon- um bjó. Einn dag, þegar hann var á gangi lamdi hann síma- staur með hnefanum, og það blæddi úr hnúunum og hnefinn varð aumur og bólginn, en hann blygðaðist sín ekki fyrir það. Hann hafði verið á gangi, full- ur af mikilmennskukennd, og allt í einu hafði hann gert þetta, án þess að hugsa um það á einn eða annan hátt. Það var ekki annað: að aðhafast eitthvað, eitthvað miskunnarlaust. Staurinn gat hafa verið maður, lífið, guð eða ímynd alls þessa, Eða hann gat hafa verið allt mannkynið. Hann hafði bara látið höggið ríða. Aumur hnefi var ekkert. Hann hafði fundið til mikillar hrifn- ingar. Hann hafði hlegið, hrist höndina vegna sársaukans, og hlegið að því. Og áflogin við aðra drengi; þau höfðu alltaf hresst hann. Hann gat rokið í áflog af minnsta tilefni, og hann hirti ekki um, þó að andstæðingurinn væri miklu stærri en hann sjálf- ur. Hann langaði aðeins til að beita afli sínu, ofsalega, til þess að Iétta á sér. Þeir höfðu nef- brotið hann tvisvar, en hann hafði kært sig kollóttan. Hann var bara Pólverji. Hann var ekki mikill fyrir mann að sjá, líkamlega. Svipur hans gat varla talizt karlmannlegur. Honum var vel kunnugt um allt þetta. En með sjálfum sér fannst honrnn engin geta haldið því fram, að hann væri ekki karlmenni. Hann hafði lagt hart að sér að sanna, að svo væri. Hann hafði allt sitt líf kapp- kostað að vera sterkari og hug- aðri en félagar hans. Hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.