Úrval - 01.02.1946, Side 84

Úrval - 01.02.1946, Side 84
■Hvemlg mundir þú haía dœmt þessi vaíamái? Berðu álit þitt saman við úrsknrð dómstólanna. Dœmdu sjálfur. Úr „Reader’s Digest“. AÐ kemur oft fyrir að dóm- stólarnir verða að kveða upp dóma, sem ekki er hægt að finna ótvíræða stoð í beinum lagafyrirmælmn. Slíkir dómar eru oft mjög umdeildir. Hér fara á eftir nokkur mál af þessu tæi, valin af lögfræðiráðu- naut Listasafnsins í Washing- ton og forseta lögfræðideildar Columbiaháskólans. Dómsúr- skurðirnir hefðu eins getað orðið á annan veg; ert þú les- andi góður, á sama máli og dómstólarnir? (Úrskurðina er að finna á blaðsíðu 84). 1. Þegar skipið William Brown rakst á ísjaka og sökk, komust fyrsti stýrimaður, átta aðrir skipverjar og þrjátíu og tveir farþegar í björgunarbát. Útlitið var ekki gott, því bátur- inn var svo hlaðinn, að búast mátti við að hann sykki á hverri stimdu. Lítið dugði þótt stöðugt væri staðið við austur; eina ráðið var að létta svo bátinn, að öruggt væri, að hægt yrði að halda hommi á floti. Stýrimað- urinn skipaðiþví mönnumsínum að „taka til starfa,“ en „skilja ekki að hjón, eða fleygja nokk- urri konu fyrir borð.“ Holmes, sá af skipverjum, sem hingað til hafði sýnt mestan kjark og sjálfstjórn, fleygði tólf mönn- um fyrir borð. Skömmu seinna bilaði kjarkur stýrimannsins algjörlega. Holmes tók við stjórn bátsins og fyrir tilverkn- að hans var þeim sem eftir voru í bátnum síðar bjargað. Holmes var ákærður fyrir manndráp. Mundir þú hafa dæmt hann sekan eða sýknað hann? 2. Vanfær kona lagðist inn á spítala, sem lofaðist til að sjá um hana og bamið eftir fæðing- una. Konan var sett í stól og látin í lyftu, sem átti að flytja hana ofar í húsið til rannsóknar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.