Úrval - 01.02.1946, Síða 93

Úrval - 01.02.1946, Síða 93
BÖRN GUÐS ei „Komstu með blómin mín?“ „Hérna,“ sag'ði hann. „Hvað heitir Dú?“ „Ég heiti Emma Hale.“ „Attu heima skammt frá?“ „Rétt þarna — hálfa mílu héðan. Hver ert þú?“ „Ég er Jósep Smith." „Hvað!“ hrópaði hún. Hún hefði ekki getað orðið meira skelkuð, þó gð hann hefði sagt, að hann væri sjálfur djöfullinn. Hún gekk varlega aftur á bak og hrædd augu hennar hvildu á andliti hans. „Ert þú Jói Smith, sem talar við guð.“ „Bg er spámaðurinn Jósep Smith. En þú þarft ekki að vera hrædd við mig.“ í>að var fyrirlitning í rödd hennar. „Þú ert maðurinn, sem horfir í galdrasteininn. ‘ ‘ „Ég veit ekki," sagði hann virðu- Jega, „hvað þú átt við með galdra- steini. Þú hefir hlustað á illar tung- ur.“ „Ég verð að fara. Hérna . . . hérna eru blómin þín." Og hún kastaði gul- um blómvendinum í áttina til hans. Hann þaut í veg fyrir hana og stóð á götunni. „Ekki strax. Segðu mér: Tekur faðir þinn leigjendur?" „Þér er betra að spyrja hann sjálf- an," sagði hún þóttalega. Hún flúði í ofboði niður götuna. Jósep skálm- aði á eftir og brosti með sjálfum sér að flýtinum. ísak Hale, faðir hennar, var tröll að vexti og bæði háðfugl og guðlast- axi. „Þú segist vilja fá leigt. Hvað heit- irðu ?" „Ég heiti Jósep Srnith." „Ekki þó þessi galdrasteina-gláp- ari, sem talar við guð?“ Það kom glott á hið bronzlita andlit Isaks. „Ég er enginn glápari; ég er spá- maður." „Jæja, talaðu við maddömuna. Ef hún nennir að hafa þig í pilsunum sínum, býst ég við að þú megir vera.“ Frú Hale sagði, að það væri allt í lagi; en Emma, sem stóð víð glugg- arni, hugsandi og fyrirlitningarfull, sneri sér reiðilega við og sagði nei. „Hami álítur, að hann sé spámaður og mér geðjast ekki að loddurum." „Skammastu þin, stelpa." Frú Hale brosti til Jóseps. Hann var laglegur og henni gazt vel að honum. „Ég held það verði allt í lagi. Við borðum kvöldverðinn um klukkan sjö.“ Þau borðuðu í kvöldmat kalt veiði- dýrakjöt, mjólk og villiávexti. Isak leit við og við á hinn undarlega gest og loksins sagði hann: „Spámaður segirðu. Hvern sót- svartan djöfulinn meinarðu með því?“ „Guð hefir kallað mig til þess að boða nýtt fagnaðarerindi á jörðinni.“. „Ég hélt nú að Pétur gamli tetrið hefði gert það.“ Það kumraði í Isak. „Þú átt við, að sá almáttugi hafi orðið óánægöur og vilji reyna í ann- að sinn?“ „Öll kirkjufélög nú á dögum eru viðurstyggð fyrir hans augliti," sagði Jósep. „Og ekki lái ég honum það. Þau eru viðurstyggð fyrir mér líka. Hvaða rækalls kenning er þetta, sem þú hefir fengið i höfuðið?" „Aðeins óbrotin, heiðvirð boðorð, sem eru nauösynleg til frelsunar." ísak fór að rymja. Hin dökku augu Emmu voru full af lítilsvirðingu. En Jósep skeytti því engu. Hann hafði bitið það í sig að fá hennar og því varð ekki haggað. 1 nokkra daga talaði hún ekki orð við hann. Þá var það einn morgun, að frú Hale kom út í garðinn til Jóseps og tók í hand- legginn á honum; henni var mikið niðri fyrir. „Ég held, að Emmu sé farið að lítast á þig. Hún er íarin að gefa þér auga.“ Hann brosti. „Kannski hún vilji ganga út með mér í kvöld." Hún gekk með honum um kvöldið og mörg næstu kvöld. Hann sagði henni með hóflausu stolti, að hann væri spámaður guðs, að hann sæi sýnir . . . sem hann lýsti nákvæm- lega, að margar syndugar manneskj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.