Úrval - 01.02.1946, Side 101
BÖRN GUÐS
99
Meðan hann var á laun í húsi föð-
'Ur síns, bað hann til guðs ua hug-
rakka, forustumenn. Sem svar ’.'ið
bæn hans drap ókunnugur maður á
dyrnar — sterklegur, ungur maður
með hátt enni og mikla kjálka.
„Ég heiti Parley Pratt,“ sagði
hann. „Ég er í þínum söfnuði og er
reiðubúinn til starfs." Hann sagði
ennfremur, að hann hexði verið
Kambellite-sinni, en farið að efast
um þá trú. Svo þegar hann hafði
heyrt um nýja spámanninn og lesið
hina nýju biblíu, hafði hann sann-
færst um að guö væri farinn að tala
tii barna simia aftur.
Jósep horfði á manninn með at-
hygli. Honum geðjaðist vel að hinu
hispurslausa augnaráði Pratts. „Parl-
ey bróðir, HeiTann vantar menn eins
og þig. Þíið gleður mig, að þú
ítomst.“
„Hvernig standa sakir?"
„Ekki mjög vel. Þorparar sitja um
lif mitt.“
„Hvers vegna ferðu ekki vestur?"
„Ég hef hugsað um það. En
hvert?“
„Ohio. Það er ágætt land með frjó-
sömum jarðvegi, nægu vatni og trjá-
viði. Við getum reist þar kirkju."
Jósep hugsaði sig um og sagði:
„Það væri réttast að fara og prédika
fyrir Lamanítana.*
„Þú átt við Xndíánana?"
„Við verðum að boða þessum villtu
þjóöum fagnaðarerindið. Ef við get-
um skírt þá . .
„I>eir verða erfiðir viðureignar,"
sagði Parley og hleypti biúnum.
„Ekkert er ómögulegt ef guð er
lYieff."
„Nei, ekkert," samsinnti Parley
og hleypti í herðarnar. „Hvenær á ég
að leggja af stað?"
„Fljótlega, en ekki einn. Ég sendi
bróður Oliver Ifowdery með þér.“
Oliver Kowdery var á engan hátt
ánægður með fyrirskipanirnar, en þó
hiýddi hann.
Þeir féiagar lögðu á hinar miklu
óbyggðir með malpoka á bakinu. Þeir
komu fyrst til Ohio, þar sem bæirnir
stóðn á vatnsbökkunum. Síðan var
ferðinni heitið yfir Illinois inn í hinn
víðáttumiklu landflæmi Indíánanna,
en þangað höfðu aðeins nokkrir veiði-
menn hætt sér.
En Parley söng á göngunni eftir
veginum, sem lá yfir hið hæðótta
land.
Jósep óskaði sér þúsund lærisveina,
sem líktust Parley. En hann átti að-
eins einn og hugur hans var fullur
icvíða. I Kolesville hafði einn af trú-
boðum hans verið hýddur næstum til
bana. Suður hjá Fayette hafði annar
verið baðaður upp úr tjöru og síðan
verið skilinn eftir úti í skógi til að
deyja. Menn grófu ennþá óðir og upp-
vægir eftir töflunum. Ski'íllinn setti
varðmenn kringum heimili spámanns-
ins með skipunum um að taka hann
höndum. Jósep vissi, að liann yrði að
flýja, en hann var óráðinn hvert hann
ætti að fara og beið hvern daginn af
öðrum. Einn dag í desember kvöddu
tveir menn dyra hjá honum.
Annar þeirra, rumur mikill, var
með stranglegt prestsandlit, skeggj-
aöur og gulur í framan. Hann var
stórnefjaður, loðbrýndur með stóran,
skeifulaga munn, fullan af kænsku
og grimmd.
Hinn, sem einnig var miðaldra
maður, var gerólíkur félaga sínum —-
augu hans voru dapurleg.
,,Eg er Sidney Rigdon," sagði sá
stærri.
„Þetta er Edward Partridge."
„Gangið inn,“ sagði Jósep og fann
á sér að hann mundi aldrei geta fellt
sig við skeggjaða tröllið. Maðurinn
var gustmikill og vakti eliki traust.
„Við komura frá Ohio til þess aö
ganga í lcirkjuna hjá þér.“
„Ohio? Eru fréttir af mér komnar
þangað?"
„Vinur minn, Parley Pratt dvaldist
hjá mér og sagði okkur frá þér. Sg
hef verið prestur í Lærisveina-kirkj-
unni. En ég held, að þú hafir hina
sönnu trú.“
„Rétt er það,“ sagði Jósep. „Skírðu