Úrval - 01.02.1946, Síða 101

Úrval - 01.02.1946, Síða 101
BÖRN GUÐS 99 Meðan hann var á laun í húsi föð- 'Ur síns, bað hann til guðs ua hug- rakka, forustumenn. Sem svar ’.'ið bæn hans drap ókunnugur maður á dyrnar — sterklegur, ungur maður með hátt enni og mikla kjálka. „Ég heiti Parley Pratt,“ sagði hann. „Ég er í þínum söfnuði og er reiðubúinn til starfs." Hann sagði ennfremur, að hann hexði verið Kambellite-sinni, en farið að efast um þá trú. Svo þegar hann hafði heyrt um nýja spámanninn og lesið hina nýju biblíu, hafði hann sann- færst um að guö væri farinn að tala tii barna simia aftur. Jósep horfði á manninn með at- hygli. Honum geðjaðist vel að hinu hispurslausa augnaráði Pratts. „Parl- ey bróðir, HeiTann vantar menn eins og þig. Þíið gleður mig, að þú ítomst.“ „Hvernig standa sakir?" „Ekki mjög vel. Þorparar sitja um lif mitt.“ „Hvers vegna ferðu ekki vestur?" „Ég hef hugsað um það. En hvert?“ „Ohio. Það er ágætt land með frjó- sömum jarðvegi, nægu vatni og trjá- viði. Við getum reist þar kirkju." Jósep hugsaði sig um og sagði: „Það væri réttast að fara og prédika fyrir Lamanítana.* „Þú átt við Xndíánana?" „Við verðum að boða þessum villtu þjóöum fagnaðarerindið. Ef við get- um skírt þá . . „I>eir verða erfiðir viðureignar," sagði Parley og hleypti biúnum. „Ekkert er ómögulegt ef guð er lYieff." „Nei, ekkert," samsinnti Parley og hleypti í herðarnar. „Hvenær á ég að leggja af stað?" „Fljótlega, en ekki einn. Ég sendi bróður Oliver Ifowdery með þér.“ Oliver Kowdery var á engan hátt ánægður með fyrirskipanirnar, en þó hiýddi hann. Þeir féiagar lögðu á hinar miklu óbyggðir með malpoka á bakinu. Þeir komu fyrst til Ohio, þar sem bæirnir stóðn á vatnsbökkunum. Síðan var ferðinni heitið yfir Illinois inn í hinn víðáttumiklu landflæmi Indíánanna, en þangað höfðu aðeins nokkrir veiði- menn hætt sér. En Parley söng á göngunni eftir veginum, sem lá yfir hið hæðótta land. Jósep óskaði sér þúsund lærisveina, sem líktust Parley. En hann átti að- eins einn og hugur hans var fullur icvíða. I Kolesville hafði einn af trú- boðum hans verið hýddur næstum til bana. Suður hjá Fayette hafði annar verið baðaður upp úr tjöru og síðan verið skilinn eftir úti í skógi til að deyja. Menn grófu ennþá óðir og upp- vægir eftir töflunum. Ski'íllinn setti varðmenn kringum heimili spámanns- ins með skipunum um að taka hann höndum. Jósep vissi, að liann yrði að flýja, en hann var óráðinn hvert hann ætti að fara og beið hvern daginn af öðrum. Einn dag í desember kvöddu tveir menn dyra hjá honum. Annar þeirra, rumur mikill, var með stranglegt prestsandlit, skeggj- aöur og gulur í framan. Hann var stórnefjaður, loðbrýndur með stóran, skeifulaga munn, fullan af kænsku og grimmd. Hinn, sem einnig var miðaldra maður, var gerólíkur félaga sínum —- augu hans voru dapurleg. ,,Eg er Sidney Rigdon," sagði sá stærri. „Þetta er Edward Partridge." „Gangið inn,“ sagði Jósep og fann á sér að hann mundi aldrei geta fellt sig við skeggjaða tröllið. Maðurinn var gustmikill og vakti eliki traust. „Við komura frá Ohio til þess aö ganga í lcirkjuna hjá þér.“ „Ohio? Eru fréttir af mér komnar þangað?" „Vinur minn, Parley Pratt dvaldist hjá mér og sagði okkur frá þér. Sg hef verið prestur í Lærisveina-kirkj- unni. En ég held, að þú hafir hina sönnu trú.“ „Rétt er það,“ sagði Jósep. „Skírðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.