Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 107

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 107
BÖRN GUÐS 105 ræningja og morðingja. En honum létti, þegar hann hitti hér sitt eigið fólk — þá, sem höfðu fyrst farið frá Ohio. Þegar hann sá Oliver Kovvdery, gat hann ekki tára bunclist, og Oliver var einnig klökkur. „Ég hef liðið mikið síðan þú sást mig síðast," sagði hann. „Eg býst hér við á hverj- um degi að verða fyrir aðkasti. Við ættum að nema land á öðrum stað." „Nei. Guð hefir valið þennan stað.“ „En ég segi það satt, að þetta fólk er úrkast mannkynsins: mann- dráparar, þjófar og blámenn." „Við skuium sjá,“ sagði Jósep. A fyrstu sunnudagssamkommmi starði Jósep frá sér numinn af undr- un á liina undarlegu áheyrendur og hugsaði með sjálfum sér, að hér væru samankomnir næstum allir kynflokk- ar heimsins: Negrar, Indíánar og hvítir menn. Trúleysingjarnir í hópn- iim grettu sig og fitluðu við byssurn- ar, en gerðu engan aðsúg, því þeir voru óvissir um tilgang aðkomu- manna. Jósep talaði rólega og skor- inort og sagði, að hann og hans fólk vildi lifa í sátt og samlyndi. Um kvöldið valdi bann musterinu stað á hæð nokkrar milur vestur af Independence. Hann stefndi trúbræðr- unum saman á þennan stað, að baki þeim kom hópur trúleysingja ríðandi eða gangandi, velvopnaðir og óseðj- andi af forvitni. Það var kynleg lest, sem fór yfir hæðirnar. Jósep skálmaði á undan, húfulaus með gult hárið glampandi í sólskininu, en á eftir óvinir hans skeggjaðir og kámugir, ákveðnir að láta hann ekki hverfa úr augsýn. A hæðinni, sem Jósep hafði útvalið, sneri hann sér að hópn- um og las með dynjandi röddu 87. sálminn: Drottir.n elskar borg sína á heilögum fjöllum, hliö Zíonar, framar öllum bústöð- um Jakobs. Dýrlega er talað um þig, þú borg guðs . . . Einn hinna djarfari tróðst fram- fyrir, brjálaður af forvitni. Hann kall- aði: „Hvum fjandann segistu vera að gera hér? Ertu genginn af göflun- um?" „Hin sanna kirkja guðs á að reis- ast hér í Missouri," sagði Jósep með hægð. „J5g er að vigja musterisstað- inn. Þetta er heilagt land.“ „Heyr á endemi! Heyrðu kallinn, það væri betra fyrir þig að byggja musteri einhversstaöar annars stað- ar. Þetta hérna er okkar land, við kærum okkur ekki um neina muster- isglópa í kringum okl:ur.“ Trúbræðurnir fengu samt aðseturs- leyfi og allt gekk vel um hríö. Jósep sjálfur, ásamt Rigdon, Kowdery og nokkrum öðrum, fóru til Ohio til þess að vitja safnaðarins þar. Astandið í Kirtland var ekki sem ákjósanlegast. Þó höfðu nokkrir safn- aöarbræður haldið saman, þrátt fyrir ofsóknirnar og burtflutninginn til Missouri. Þeim bættist styrkur frá nýjum trúbræðrum, sem trúboðarnir höfðu skírt. Jósep hóf sjálfur að end- urreisa kirkjuna í Kirtland og bað guð um öfluga leiðtoga sér til hjálp- ar. Brighavi Young. Hin fyrstu æviár Brighams Young höfðu verið áþekk bemskuárum spá- mannsins. Foreldrar hans höfðu verið fátækt bændafólk í vesturhluta New York rikis. Brigham hafði gengið að- eins 12 daga í skóla: það sem eftir var bernsku hans hafði hann höggvið við, plægt, sáð og uppskorið. Lengst af hafði hann gengið berfættur og tötrum búinn, en óbugaður og hugar- hreinn. Hann hafði til skiptis verið snikkari, málari, glerskeri, letur- setjari, húsasmiður og vinnumaður. Hann kvæntist 23 ára gamall og eignaðist brátt tvær dætur til að sjá farborða. Hann skorti bæði takmark og kjölfestu, þegar hann rakst á hina nýju bibliu Jóseps. í fyrstu skoðaði hann han.a með forvitni, en fleygði henni síðan út í horn. „Fari hún i horngrýti," sagði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.