Úrval - 01.02.1946, Síða 112

Úrval - 01.02.1946, Síða 112
110 TJRVAL Hann stóð djarfur frammi fyrir þeim: hann hafði komið hingað sem spá- maður. „Hvað er nú crðio af bankanum? Þú sagðir, að það væri guðs banki!“ „Ég sagði það aldrei! Eg sagði, að væri bankar.um stjórnað réttlátlega mundi hann ekki falla — „Þú játar þá, að honum var ekki stjórnað réttláúega." „Ég játa það ekki. Það eru óheið- arlegir menn í öllum kirkjuféiögum, en foringjar ykkar eru ekki óheið- arlegir —.“ Foringi æsingamannanna gekk nú fram fyrir skjöldu. „Við erum okkar eigin fulltrúar. Við höfurn tapað pen- ingum okkar og húsum okkar. Við erum gjaldþrota —.“ Jósep tók fram í. „Leyfið mér að segjaykkurþað, að kirkjan mun setja þá út af sakramentinu, sem andmæla mér. Síðan mun hún yfirheyra þá.“ Þessi yfirlýsing gerði menn högg- dofa. Áheyrendur stóðu á fætur og tóku að æpa eins og vitfirringar. „Þú rænir peningum okkar og set- ur okkur síðan út af sakramentinu af því að við mótmælum þvi. Ég býst við að guð sé því samþykkur, eða hvað?" Fundurinn leystist upp. Margir gerðust fráhverfir trúnni og hugðu á hefndir. Drykkjuskapur, rán og stjórnleysi brutust út í Kirtland, en á meðan sátu annarar trúar menn hjá og undruðust óeirðimar sem voru að draga hina nýju kirkju niður í svað- ið. Jósep og Sidney Rigdon földu sig hjá vinum sínum, því þeir vissu, að lýðurinn sat um líf þeirra. „Nú, nú,“ sagði Emma. „Ætli þú sért mikill spámaður núna? Er ekki meiningin að hlaupast burtu aftur?" Jósep svaraði ekki; hann hugsaði um æstan lýðinn í þessari borg, sem var vígi kirkju hans og trúar. Hann hafði verið rekinn úr New York, menn hans reknir úr austur hluta Missouri og nú virtist hann verða að bjarga sér á flótta. „Hvar gat Brigh&m holað sér nið- ur?“ sagði Emma napuryrt. „Ég veit ekki." „Sá refur skauzt í felur þegar hann heyrði fyrsta geltið. Jæja, hvað ætl- astu fyrir?" ,,Ég verð að fara til Missouri." Jósep fór ekki strax. Hann vonaði, að guð mundi skerast í leikinn og veita syndurunum ráðningu, en á- standið fór siversnandi, þar til kirkj- an var alveg á heljarþröminni: Lýð- urinn brenndi prentsmiðjuna og 63 uppi í musterinu. Kalda, dimma nótt í janúar lædc- ust Jósep og Sidney úr fylgsnum sín- um stigu á hestbak og lögðu af stað til Missouri. óvinir þeirra eltu þá 200 mílur eins og óðir hundar og komust jafnvel svo nærri þeim að sofa i sama húsi og þeir um nætursakir. En þeir félagar sluppu óséðir og komu að síðustu til Missouri, þar sem þeir voru óhultir. Og Jósep tók að syngja sálma á daginn meðan þeir riðu eftir veg- inum. „Við munum stofna ríki drottins hér,“ sagði hann. Trúbrœðurnir í Missouri. Trúbræðumir, sem reknir voni út úr Jackson- og Clay-fylkjunum, höfðu haldið vestur á bóginn og byggt þar bæi og þorp. En aftur tók brátt að bóla á vandræðum. Sumir Mormón- anna höfðu aftur gumað af því, að Zíon yrði stofnuð i Missouri og eng- inn mannlegur máttur væri þess um- kominn að ræna þá landinu. Maður að nafni Lyman Wight var öflugur foringi þessara landnema. Þeir, sem veikastir voru fyrir, höfðu flúið. Hinir trúbræðranna, sem eftir dvöldust, voru hraustir og hættulegir menn. Er Jósep átti hundrað og tuttugu mílur ófarnar til aðal Mormónaný- lendunnar, Far West, mætti hann sendisveit, sem heilsaði honum með miklum fögnuði og fylgdi honum til hinna nýju heimkynna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.