Úrval - 01.02.1946, Page 117

Úrval - 01.02.1946, Page 117
BÖRN' GUÐS 115 vcikur með köflum, var hann leið- togi hins tvistraða fólks. Hver fjölskyldan af annarri bjóst nú af stað' til nýju heimkynnanna. Brfgham valdi menn til að hjölpa sér við brottförina. Hann sendi erind- reiia á undan til að safna kornbirgö- um meðfram veginum og til að gera samning um flutning fólksins yfir Mississippi hjá Quincy. í desember 'iagði fyrsta vagnalestin af stað og uppfrá því var óslitin straumur af út- ílytjendum fram á vor. Margir veikt- ust og dóu úr kulda og hungri, en Brighamhélt saman þessari tötralest, sem dróst áfram yfir hjarnið. Og þó að stöðugt væri setið um hann, •s,lapp hann við að verða tekinn. í Quincy var lionum tekið ágæta veL Hlinoisbúar, sem voru æstir vegna meðferðarinnar á Mormónum í Míssouri, höfðu kosið nefndir til að veita hinum snauðu og hælislausu lið. ILýðræðisfélagið hafði skorað á Quincybúa, að gæta þess að særa ekki tilfinningar aðkomumanna eða „á nokkurn hátt gera á hluta þeirra, æm samkvæmt mannlegu lögmáli eiga alla okkar samúð skilið." Síðan fylgdi kröftug áminning til gi-annríkisins. „íbúar Vestur- Missouris hafa í undangengnum Mor- mónaofsóknum traðkað á hinu heil- aga lögmáli samvizkunnar og mann- iegra ráttinda. Stjómin i Missouri hefir kallað varanlega smán yfir þetta ríki með skipimum, sem miða aö þvi að útrýma fólkinu." f>annig var trúbræðrunum tekið með vinsemd þegar þeir streymdu inn 3 Quincy. Þeir fáu, sem höföu efni á jbví, keyptu sér litlar jarðir, aðrir le.ituðu vinnu í borginni. En flestir bjuggu í hreysum og tjöldum í út- hverfumun og biðu þess sem fram yndi. Brigham sá af hyggju sinni að vandræði voru fyrir dyrum. Hann varð skelfdur, þegar hann sá, hvernig fylgilið hans hafði breytt útliti hinnar fögru borgar í Mrðingjatjaldstað. Heimili hinna gestrisnu borgarbúa höfðu verið yfirfyllt og það var engu líkara en útjaðar borgarinnar væri umsát- urstaður betlara og landshornalýðs, því á hverri auðri lóð voru kofar og tjöld og búpeningur á beit á ökrum. Hér var verkefni sem krafðist hinnar mestu gætni. ,,1 guðanna bænum, við verðum að flýta okkur héðan,“ sagði Brigham við einn af aðstoðarmönnum sínum. „Já,“ sagði 3,ðstoðannaðurinn. „Ég ræð þér til að hitta dr. Galland. Hann hefir mikið af ódýru landi hér norður frá.“ „Er það gott land.“ „Nei, það er mýri, en við gætum þurrkað hana upp.“ Mýri dr. Gallands var engu ákjós- aniegri en ringulreiðin í Quincy. Þetta var skógaifen á bökkum Mississippi — láglent og fullt af mý- vargi og sóttkveikjum. Þegar Brig- ham var að rannsaka það, féll hann í pytt og hélt að dagar sínir væru taldir. Eftir nokkurt busl gat haxm skreiðst upp úr, allur holdvotur af daunillri leðju og for. „Það er ekki að furða, þó að Gall- and vilji selja það,“ sagði hann þeg- ar hann kom til Quincy. „Það er eng- um fært nema fuglinum fljúgandi yfir þessa bölvaða landareign." Brigham skorti hina andlegu for- ingjahæfileika Jóseps: hirin undar- lega mátt til að vekja eldmóð fjöld- ans. Hann varð því frá sér numinn af gleði, þegar hann frétti tveimur dögum siðar, að Jósep hefði komizt undan. Sendimaður kom með þær fregnir, að hálft Missouriríki væri á hælum Jóseps, en samt mundi hann undan draga. Þegar Jósep birtist í rökkrinu einn dag, skeggjaður, fölur og óhreinn, og spámannlegur eins og Jóhannes skírari, nýkominn af eyðimörkinni, gat Brigham ekki tára bundizt. Hann faðmaði gestinn og sneri sér síðan imdan til að hylja tárin. Allir grétu. Allir glöddust að meðtöldum utan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.