Úrval - 01.02.1946, Side 119

Úrval - 01.02.1946, Side 119
EöRN GUÐS 117 Harm gekk burt og kallaði nokkra af forustumönnunum saman. „Komið þið," sagði hann. Andlit hans var grátt af festu. „Fyrst förum við til Montrose." Þeir fóru yfir ána á íerju. Jósep Spurði fyrsta manninn, sem hann mætti: „Hver af trúbrssðrunum er mest aðframkominn hér?“ „Það má hamingjan vita — nema það sé Elías Pordham." „Fylgdu mér þangað." Á leiðinni bað Jósep um kraft. Þeg- ar hann sá Elias varö hann skelfdur. Maðurinn var fársjúkur. Andlit hans var með holdsveikisfölva og augu hans voru gul. Jósep laut niður að honum og lagði höndina á sveitt enni hans. „Þekkir þú mig, Elías bróðir? Skil- urðu, að ég er kominn til að lækna Þig?“ ' Elías kinkaði kolli. Jósep rétti sig í fulla hæð, tók aðra hönd Eliasar og starði á manninn með dáleiðandi krafti. Siðan þrumaði hann: „Elías bróðir, í nafni Jesú Krists skipa ég þér -— statt upp og gakk!“ Það fór skjálfti um líkama Elíasar, hann stirnaði af lcrampateygjum, en Síðan reis hann hægt og ákveðið upp úr rúminu og stóð uppréttur á gólf- inu. „Gefið mér að borða!“ hrópaði hann „Ég er hungraður eins og úlf- ur.“ Konan hans kom með skál af mjólk og disk af brauði, og Elías settist við borð og át eins og hann væri banhungi'aður. „Undir eins og ég er búinn að klæða mig, fer ég með þér,“ sagði hann. „Nú er ég heill heilsu." Hann kom ineð og hitt fólkið líka; og orðrómurinn um lækninguna barst út. Jósep gekk um allan dag- inn og læknaði sjúka. Gagnvart sum- rnn var hann máttvana: ef einhver reis ekki upp við hina þrumandi skipun hans, sagði Jósep, að hann hefði enga trú. En margir stóðu upp af; sjúkrabeði sínu og fylgdu honum. þar á meðal börn. Elías Fordham var að visu líkastur dauðum ná að sjá, en hann gekk um allt kvöldið og var styrkari, þegar heim kom. Jósep, sem nú var orðinn öruggur um mátt sinn, sendi leiötoga kirkj- unnar í allar áttir til að lækna, og árangurinn af verlcum þeirra var engu minna undraverður en hans eigin,- Dögum saman störfuðu þeir í trú og bæn. Sumir trúbræðranna dóu, en töframáttur Jóseps hafði náð tökum á fólkinu, svo að tveim vikum síðar rénaði plágan og bygging Nauvoo var tekin upp að nýju. „Heldurðu nú að ég sé spámaður?" spurði Jósep konu sína. Hin dökku augu Emmu glömpuðu af fyrirlitningu. „Ef þú ert spámað- ur, hvers vegna léztu þá svo marga deyja ? Það læknast alltaf einhverjir." „Þér lítiltrúaðir," sagði hann og gekk burt til þess að líta eftir vexti borgarinnar. Jósep fékk nú aftur opinberanir. Guð bauð trúbræðrunum að byggja musteri og auk þess mötuneytishús handa Jósep. Sumir komu með smíðaáhöld til þess að vitna, aðrir komu í tötrum og lögðu síðasta dollarinn í eigu sinni fyrir fætur spámannsins. „Okkur skortir gull og silfur," sagði Jósep á fundi. „Seljið úrin ykkar og byss- urnar og færið oklcur peningana. Ef einhver ykkar er svangur þá komi hann til mín og ég skal deila við hann mínum síðasta brauðbita. En ef þið möglið, skuluð þið fá húðstrýk- ingu.“ „Þú gerist nokltuð djarfur," sagði Emma þetta kvöld, „að segjast ætla húðstrýkja fólk. Það getur hugsast, að þú yrðir flengdur sjálfur." „Ég ?“ sagði Jósep brosandi. „Nei, Emma mín. Héðan í frá er ég stríð- andi spámaður. Ég er að stofna konungsríki. Eftir tvö ár stjórna ég Illinois. Siðan fer ég fram sem for- setaefni." „Þú ferð áreiðanlega fram, en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.