Úrval - 01.02.1946, Qupperneq 120

Úrval - 01.02.1946, Qupperneq 120
118 írRVAL ætli það verði ekki fram fvrir fóget- ann.“ Jósep leit á hina mögru og beizk- ’unduðu konu sxna. í 15 ár hafði hann þolað fyrirlitningu hennar og spott. Hann andvarpaði og fór að hugsa um ungar og fallegar konur, sem vonx hér allt í kring. „Emma, þú guðlastar!" hrópaoi araugum á hann. „Hvenær flytjum við í þessa nýju mötuneytisbygg- ingu?“ „Aður en árið er liðið. í'g hef mik- ið að gera og ætla að senda suma af lærisveinunum burt til þess að skíra.“ „Þú sendir þá burt til þess að geta sofið hjá konunum þeirra." „Emma, þú guðlastar!" hrópaði hann. „Andi guðs hefir aldrei verið með þér.“ „Ég hef séð nógu mikið af honurn með þér.“ „Já?“ sagði hann og braut heil- ann um hvað hún ætti við með því. „Ég sá þig vera að viðra þig upp við konuna hans Orsons Pratts." „Skammastu þín,“ sagði hann og hugsaði til Abrahams og Salómons. Jósep vildi ekki einungis fá fleiri áhangendur, hann vildi einnig losna við harðsviruðustu kirkjuleiðtogana. Hann kallaði saman postulana 12 og skipaði þeim að fara til Englands og boða trúna. Hann skeytti þvi engu, þó að þeir væru sjúkir og rúmfastir. Brigham t. d. gat ekki staðið í fæt- urna. „Bi-igham bróðir, þú verður að fara,“ sagði Jósep einn dag, þegar hann kom að vitja hans. „Já,“ sagði Brigham. „Þú átt að fara með Herber." „En konan hans er veik og börnin líka." „Guð mun gæta þeirra." Jósep lagði höndina á enni Brighams. „Þú ert ekki mjög sjúkur. Trú þin er veik.“ Brigham komst á fætur með erfiðismunum og fór að hitta Herber. Þegar vagn þeirra félaga lagði af stað austur eftir, safnaoist hópm* af fólki saman til að óska þeim heilla. Herber stóð á fætur, er þeir höfðu eldð um 50 metra og leit um öxl með augun full af tárurn. „Brigham, þetta er hart aðgöngu, en við skulum samt hrópa til þeirra." „Þá það,“ sagði Brigham og reis á fætur. Postulamir studdu hvor ann- an, veifuðu höttunum og hrópuðu húrra fyrir ísrael. Þannig lögðu fleiri af stað, dauö- sjúkir og tötrum búnir, til ókunnugs lands, sem var 4000 mílur í burtu, Jósep gaf ætíð sama svarið, ef hon,- um var andmælt: „Sá, sem elskar föður eða móður, konu eða börn, land eða hús meira en mig, er mín ekki verður. Komið, þið verðið að fara.“ Og slíkur var hinn undarlegi mátt- ur hans að postulamir fóru. Jósep átti nú stóra drauma, sem gáfu honum enga ró. Harrn ætlaði að reisa mikla og fagra borg meðarx foringjar hans vom fjarverandi. Þegar þeir kæmu heim, skyldu þeir stara undrandi á handaverk hans, Himneskt hjónaband. Nokkrum mánuðum seinna var Nauvoo-húsið fullgert — tvíhæða húa úr rauðum múrsteini með 36 metra löngum hliðum að tveimur strætum. Norður af því hafði Jósep áformað að byggja annað hús til ibúðar, svo að hægt væri að nota þetta aðallega til skemmtihalds og kirkjulegra starfa. Hann gat staðið við gluggann á skrifstofu sinni og horft yfir hina vaxandi borg. Mýrin hafði verið þurrk- uð og þar stóðu íbúðarhús, birgða- skemmur og sölubúðir. Musteri úr hvítu kalki var að rísa á hæðunum i norðri og það átti að vera miklu skrautlegra en það gamla í Kirt- landi. í kjallaranum átti að vera skirnarlaug, stórt ker úr viði, sena biblíu- og Mormónamyndir áttu að vera málaðar á. Tröppumar upp að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.