Úrval - 01.02.1946, Qupperneq 128

Úrval - 01.02.1946, Qupperneq 128
126 ORVAL „Verum óhræddir. Deyjum sem hraustir hermenn," sagð'i hann. Hermennirnir slógu hring um þá án þess aS segja orð og héldu síðan áfram með fangana. Gráliðar Kar- þagóborgar stóðu á torginu. Sagt var að þeir hefðu aliir svarið að ná lífi spámannsins. Þeir hófu byssurnar og ruddust fram. „Þarna er hann’“ „Hæ, Jói Smith, nú grípum við þig!“ „Hæ, Jói," hrópaði gráliði, sem ekki var mjög blóðþyrstur. „Hefurðu nokkra svarthærða hnátu í hjákonu- hópnum?“ Þegar fangarnir voru leiddir niður strætið að Hamilton hótehnu fylgdu gráliðarnir á eftir ásamt hóp af bölv- andi mönnum, sem höfðu safnast saman við komu Jóseps. Þeir gerðu slíkan gauragang að Ford landsstjóri opnaði hótelglugga og leit út. „Hvað gengur á hér?" „Við viljum sjá manninn með hjá- konurnar!" „Herrar mínir. Ég veit, hvað þið eruð ákafir að sjá herra Smith. A morgun skuluð þið fá að sjá hann á torginu. Verið nú hægir." Snemma næsta morgun, þegar Ford landsstjóri lét leiða Jósep og Hyrum til sýningar á torgið, komu gráliðarnir og geltu eins og hundar. Einn liðsforingjanna brá sverði og gólaði: „Hlustið á hann! Hann leiðir þennan þorpara fram eins og hers- höfðingja!" „Það er tignamafn hans í Nauvoo," sagði landsstjórinn. „Þetta er enginn Nauvoo. Og guð minn góður! Að kalla þetta hershöfð- ingja innan um alminlega liðsfor- ingja." Landsstjórinn forðaði mönnunum áftur til gistihússins, orðlaus yfir frekju lýðsins. Skömmu seinna komu gráliðarnir ög fóru með þá í fangelsið. Þegar dymar féllu að stöfum sagði Jósep: „Við erum dæmdir." John Taylor gekk út að glugga og leit út. Allt í einu hrópaði hann: „Drottinn minn, sjá þetta!" Hinir fangarnir þustu að gluggam um. Mikill mannf jöldi nálgaðist, æpandi lýður með barefli, hnífa og byssur. Þeir komu niður strætið eins og flóö- bylgja. Stundarkorni síðar heyrðist í bölvandi og ragnandi mönnum I stiganum fyrir utan klefann; og þeg- ar Jósep minntist þess að dyrnar voru ólæstar, lagðist hann á hurðina ásamt hinum mönnunum. Hann dró upp litla skammbyssu, sem hann hafði fólgið í klæðum sinum. Rödd öskraði fyrir utan: „Komið þið út bölvaðir Mormónahundamir!" Það varð stundarþögn. Siðan fór einhver að bölva og hrópa: „Skjótið þá í gegnum dyrnar!" Samstundis reif kúla flis úr dyr- unum og small í veggnum á móti. Næsta kúla hitti Hyrum í nefið. Hann rak upp óp, riðaði og féll. Um leið kom þriðja kúlan og risti í gegnum líkama hans. Jósep leit sem snöggv- ast á bróðir sinn, opnaði síðan dyrnar það mikið, að hann kom skamm- byssuhlaupinu í gegn. Hann skaut af handahófi á æpandi skrílinn, og með- an hann spennti upp og hleypti af í ákafa, kom ein kúlan enn í gegnurn hurðina og særði Hyrum blæðandi sári í hálsinn. Allt í einu, mitt í orustunni, kom djúpur friður yfir Jósep. I mörg ár hafði hann vitað að til þess kynni að draga, að hann yrði píslarvottur vegna spádómsgáfu sinnar. Nú vissi hann að þetta var endir- inn. Hann rétti sig í fulla hæð og var ekki framar hræddur, né hugði & undankomu. Síðan gekk hann út að glugganum. Um leið og hann leit út hittu tvær kúlur hann í brjóstið. Hann hneig fram á gluggakarminn. „ó drottinn, guð minn!“ sagði hann. Hendur hans fálmuðu eftir taki í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.