Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 2

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 2
Byggt úr bólum. Fratnhald af 3. kápusíðu. En bóluplastið verður ekki að- eins notað sem byggingarefni í framtiðinni. Kunnugir spá því, að sá dagur muni ekki langt undan, að mörg okkar klæðist vetrar- frökkum, sem saumaðir eru úr milljónum bólna. Þeir munu verða miklu hlýrri en vetrarfrakkar úr ull — og margfalt léttari. 1 næsta hefti. Af efni, sem þegar hefir verið valið í næsta hefti, má nefna: Það eru ekki til vond börn, grein um uppeldismál; BCG — banabiti hvítadauðans ? grein um bóluefni gegn berklaveiki; Er ofdrykkja ólæknandi? grein, sem skýrir frá þrem helztu aðferðum við lækn- ingu á ofdrykkju, og hvers vegna þær mistakast svo oft; Negra- vandamálið í ljósi mannfræðinnar, athyglisverð grein, sem varpar nýju ijósi á þetta mesta vanda- mál Bandaríkjanna; Listaverka- fölsun, grein um stórkostlega föls- un listaverka í Hollandi, sem upp- víst varð um nýlega; höfðu ýmsir helztu listfræðingar Evrópu og 1 öllum efnarannsóknarstofum í Ameríku standa efnafræðingarnir álútir yfir tilraunaglösum sínum. 1 þar til gerðum ofnum eru hituð upp ný afbrigði af bóludeigi, jafn- framt því sem misstórir loftdreif- arar blása lofti inn í milljónir og aftur milljónir bólna, sem verða að nýju gerfiefni, þegar bóludeig- ið storknar, og ef til vill á eftir að verða upphaf að nýjum stór- iðnaði með ótæmandi möguleikum. Ameríku látið blekkjast af bíræfn- um falsara. Loks má nefna bók- ina Adam. Það er framtíðarsaga. Sá hryllilegi atburður skeður, að ægileg sprenging verður í kjam- orkuveri í Bandaríkjunum. Ban- vænir geislar valda því, að allir menn jarðarinnar verða ófrjóir —• nema einn, og þið getið imyndað ykkur, hvort hann hefir átt sjö dagana sæla! Hann er eina vonin, sem mannkynið tengir framhald- andi tilveru sína við, og miklar deilur — jafnvel alþjóðlegar deil- ur — rísa út af því, hvemig helzt beri að hagnýta hann. Margt broslegt verður til við þetta óvenjulega ástand, eins og nærri má geta, og gerir höfundurinn því afburðaskemmtileg skil. URVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi. Ritstjóri: Gisli Ólafsson, Leifsgötu 16. Afgreiðsla Tjarnargötu 4, pósthólf 365, Reykjavík. Kemur út sex sinnum á ári. Verð kr. 8,50 hvert hefti. Utanáskrift tímaritsins er: tTrval, pósthólf 365, Reykjavík. Sent til allra bóksala á landinu, og taka þeir við áskriftum. Einnig er ritið sent til áskrifenda, sem ekki búa í nágrenni bóksala. ÚTGEFANDI: STEIND ÓRSPRENT H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.