Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 53

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 53
ÉG ER LOKRÆSA-ROTTA 51 er félagi minn hné niður dauður — úr hjartaslagi. Lokræsið var aðeins fjögurra feta hátt, og ég ég mátti drösla honum til skúff- unnar og draga hann síðan til uppgöngunnar, sjötíu eða átta- tíu metra. Mig langar ekki til að lenda í öðru eins aftur. Öðru sinni tók ég nýliða með mér niður í lokræsin. Ég gekk á undan, rannsakaði ræsin, athugaði loftgöt og annað þess háttar. Við þurfum stundum að ganga mikið á annan kílómetra, áður en víst þykir, að ræsið sé í lagi. Nýliðinn var á eftir mér — eða það átti hann að vera. Ég sneri mér við til þess að tala við hann, en þá var hann hvergi að finna. Enginn kærir sig um að týna félaga sínum í lokræs- unum. Ég leitaði hans með dun- um og dynkjum í meira en klukkustund og setti mig í samband við aðra félaga mína, sem voru að vinna í grendinni. En allt kom fyrir ekki. Loks datt mér dálítið í hug. Ég sendi mann til ofanjarðarskýlisins, og þar sat nýliðinn hinn rólegasti og var að reykja. Það hafði sloknað á ljóskeri hans, strax og hann kom niður. Hafði hann því gert sér hægt um vik, laum- ast upp og beðið átekta í skýl- inu. Þið megið reiða ykkur á, að ég sagði honum til syndanna! Verra var það þó í gamla daga, áður en rafmagnsljóskerin komu til sögunnar. Þá sloknaði oft á lömpunum, þegar illa horfði við. Einu sinni vorum við tveir saman niðri í lokræsunum. Á meðan skall á versta vatns- veður, og brátt tók vatnið í ræs- unum að vaxa. Þá dó á báðum lömpunum okkar, svo að ekki sáust handaskil. Reyndar þekkt- um við ágætlega lokræsin á þessum slóðum, en við urðum samt að fálma okkur áfram eftir veggjunum í áttina til upp- göngunnar. og alltaf fór vatnið hækkandi. Eftir tuttugu mín- útna strit vorum við hólpnir. Ég segi ekki, að við höfum orð- ið hræddir, því að við vissum vel, að um æðistund var enginn lífsháski á ferðinni. Vatnið nam þó vel í kné, er við komumst upp úr. 1 rauninni ætti alls ekki að fara niður í Iokræsin í rigningu. Það er heldur ekki leyfilegt. Vörður er ávallt hafður uppi við, og hann gerir okkur að- vart, hversu lítið sem ýrir úr lofti. Það er vissara að hafa all- an vara á, því að stundum verð- ur straumurinn í ræsunum svo 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.