Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 23

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 23
Á DRAUGAVEIÐUM 21 um, minnist ég einkennilegs siðs, sem ég hafði heyrt getið, en ekki trúað. Sagt var, að þeg- ar fábjánar fæddust á þessum slóðum, væru þeir þegar bundn- ir á mauraþúfur, svo að maur- arnir ætu þá. En ef fábjánahátt- urinn kemur ekki fram fyrr en á fullorðinsárum, eru hinir ó- gæfusömu skildir eftir í frum- skóginum. Sumum tekst að halda lífi í skóginum. — Þeir éta rætur og ber og hafast við í trjánum eins og apar, og verða smám saman hálfgerð villidýr. Dæmi eru til að þeir hafi slegið sér saman í hópa — kynlega flokka hálfbrjálaðra manna, sem líkj- ast meira öpum en mönnum. Ég þakkti líkið með laufi og vafningsviði — og mér var harmur í huga, því að ég gerði mér Ijóst, að þessi útburður skógarins myndi að öllum lík- indum ekki hafa gert mér eða förunautum mínum neinn miska. Ég sveifla byssunni á öxlina og held heim að áningar- staðnum. Keidrou og burðarmennirnir, sem hafa orðið skelfdir við skothvellinn, eru að leita mín um skóginn. Ég segi þeim, að ég hafi aðeins skotið fugl. Ég held því fast fram, að hvorki villimaður né „draugur", hafi orðið á vegi mínum, og skipa þeim að búast til ferðar. Upp frá þessum degi hefi ég aldrei hleypt skoti úr riffli eða nokkurri annari byssu, og ætla mér ekki að gera það, ef ég fæ ráðið. Ef til vill er það svolítil friðþæging fyrir banaskotið í skóginum. oo^oo Flöskavit. Jón var á þönum fram og aftur að leita að frakkanum sínum. ,,Hvað ætlarðu að gera við hann, góði?“ spurði konan hans. „Hann Smith þama hinum megin við götuna hringdi til min og bað mig að lána sér tappatogara." „Nú, og hvað ætlarðu að gera við frakkann? Það er alveg óþarfi fyrir þig að fara með tappatogarann. Þú getur sent Mariu með hann.“ „Góða mín,“ sagði hann, „þessi síðustu orð þín fela í sér alla skýringuna á því, hvers vegna konur geta ekki stjómað herjum eða þjóðum, eða tekið að sér annað en undirtyllustörf í opinberu lífi.“ — Northem Whig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.