Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 9

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 9
DÁLEIÐSLA 7 andstæða og sterkari hneigð, þá sigrar hin sterkari. Dávaldurinn hefur t. d. talið Jóni trú um, að hann geti ekki risið upp úr stóln- um, sem hann situr á, og honum tekst það ekki, þrátt fyrir ítrek- aðar tilraunir. Setjum nú svo, að einhver kalli, að kviknað sé í húsinu og að allir þjóti út. Myndi Jón þá sitja eftir í stóln- um og mega sig hvergi þaðan hræra? Alls ekki, fregnin um, að eldur sé kominn upp í húsinu, myndi vekja með honum sterka hræðslu, sem myndi verða yfir- sterkari dáhrifunum. .Tafnskjótt og Jón heyrir um brunann, stekkur hann eins og aðrir úr sæti sínu. Dávaldurinn getur sefjað Jón til að fremja mein- ingarlausar, kjánalegar og jafn- vel hlægilegar athafnir, en ef hann skipar honum að gera eitt- hvað, sem særir trúarhugmynd- ir hans og siðferðisskoðanir, eitt- hvað, sem honum finnst and- styggilegt og ósamboðið virð- ingu sinni, þá hlýðnast Jón ekki fyrirskipunum dávaldsins. Hon- um getur jafnvel orðið svo mik- ið um, að hann vakni af dá- svefninum, setji sig til varnar, svo að dávaldurinn nær ekki framar tökum á honum. Áður hefur verið á það drep- ið, að dáhrifanna gætir oft leng- ur en meðan maðurinn er í sjálfri dáleiðslunni. Dávaldurinn segir t. d. Jóni, að hann skuli ganga að ákveðnum manni í salnum, taka vasaklút hans og hnýta á hann hnút, fimm mín- útum eftir að hann vaknar af dásvefninum. Jón gerir þetta, og þegar hann er svo eftir á spurður um ástæðuna til þessa kjánalega verknaðar, finnur hann einhverja átyllu til að rétt- læta hann með. Það er mjög títt, að menn réttlæti gerðir sínar með tylliástæðum (rationalisa- tion). Sá, sem kemur með tylliástæður fyrir einhverju, ber fram rangar ástæður, en segir ekki vísvitandi ósatt. Hann heldur sjálfur, að þetta sé hin rétta ástæða. Hinar réttu ástæð- ur fyrir því, að við gerum eitt- hvað, eru oft allt aðrar en við höldum þær vera. Venjulega fegrum við þær mjög og teljum, að okkur hafi gengið gott eitt til með breytni okkar, jafnvel þótt við verðum að játa að árangur gerða okkar sé ekki góður. Með flestum er rík hneigð til að réttlæta breytni sína fyrir sjálfum sér og öðrum. Stundum kemur fyrir, að Jón man, þegar hann er vaknaður,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.