Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 106

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 106
104 ÚRVAL hækjurnar og styðja hann, þeg- ar hann fór að ganga hækju- laust. Hún vildi, að hann yrði þess var, að hún væri honum hjálparhella, og að bati hans væri henni nóg laun. Þegar hann gat loks gengið hjálparlaust um þiifarið, vildi hún leiða hann, eins og þess væri enn þörf. Snekkjan sigldi framhjá Ba- hamaeyjum og gegnum sundið milli Kúbu og Haiti, en hvergi var varpað akkerum, til þess að skoða þessa fögru staði. Rever- dy sagði: „Althea er orðin sein fyrir, og við ætlum því að sigla með hana beint til Kína, en slóra heldur á heimleiðinni." — Althea var trúboðslæknir, og Lanny spurði, hver væri á- fangastaður hennar. „Hong- kong“, var svarað. Gestunum leið ágætlega. Á hverjum morgni las Lizbet með kennara sínum. Þau sátu uppi á afturþilfari undir sóltjaldi og dreyptu á kældum ávaxtasafa. Þau höfðu sérstakan tíma fyr- ir hverja námsgrein, alveg eins og í skóla. Laurel var fært kaffið í klef- ann og hún kom sjaldan upp fyrr en mn miðdegisverðartíma. Hún skrifaði mikið á ritvél. Þegar hún var meðal hinna far- þeganna, bar framkoma hennar vott um varkára hæversku. Hún sló undan frænda sínum í einu og öllu, og væri hún spurð um álit sitt á einhverju, sem snerti stjórnmál, var hún vön að segja: „Reverdy frændi hefir miklu meira vit á þessu en ég.“ Með slíkri framkomu gat hver sem var flotið með á einka- snekk ju! Dr. Althea Carrol var komin hátt á þrítugsaldur, að því er Lanny áleit. Hún var kringlu- leit, frernur föl í andliti og með gleraugu. Hún var alvarleg í fasi. Faðir hennar var læknir í Kína, og hún hafði lesið lækn- isfræði til þess að geta orðið honum til aðstoðar. Hún var dyggur meðlimur biskupakirkj- unnar, dáði Kínverja mjög, og hugðist hjálpa þeim eftir mætti í andlegum og veraldlegum efn- um. 1 farangri sínum hafði hún mikið af læknisfræðibókum og tímaritum, og var alltaf niður- sokkin í lestur, hvenær sem hún gat því við komið. Hin rennilega, hvítmálaða Oriole sigldi stöðugt áfram yfir úthafið. Stefnan var beint í sólsetursátt, og á hverju kvöldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.