Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 5

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 5
DÁLEIÐSLA 3 Jón, að standa upp og koma til sín. Jón stendur nú fyrir fram- an dávaldinn, sem horfir fast á Jón og segir honum að kreppa hnefana. Eftir dálitla stund segir dávaldurinn við Jón með sannfæringarhreim í rödd- inni, að hnefar hans séu fast saman krepptir og hann geti ekki opnað þá. Sér til mikillar undrunar finnur Jón, að hann getur ekki rétt úr fingrunum. Tilraun sem þessi heppnast ekki alltaf, það er undir ýmsum at- vikum komið, einkum sefnæmi Jóns gagnvart dávaldinum. Minnstu mistök af hálfu dá- valdsins, svipbrigði eða radd- blær, sem sýna, að hann sé ekki alveg „viss í sinni sök“, nægja til þess, að tilraunin fari út um þúfur. Þegar dávaldurinn full- yrðir, að Jón geti ekki opnað hnefana, getur hann ekki vitað með vissu, hvort þessi fullyrð- ing reynist sönn. Hvort þetta reynist satt, er undir því komið, hve vel honum tekst að vekja traust Jóns á sér, hve fastan trúnað Jón leggur á þessa full- yrðingu. En ef fyrsta sefjunin heppnast, getur dávaldurinn fært sig upp á skaftið. Vald hans hefur aukizt, bæði að hyggju Jóns og áhorfendanna. Þegar Jón getur ekki opnað hnefana, finnur hann, að dá- valdurinn hefur ískyggilega mikið vald yfir sér, og veikir það mótstöðuafl hans gagnvart dá- valdinum. Hann verður æ meira á hans valdi. Þegar dávaldurinn hefur gert ýmsar tilraunir á Jóni, sem allar hafa heppnazt, segir hann honum að setjast í hægindastól og loka augunum, hann segir honum, að hann sé syf jaður og að hann muni brátt sofna. Eftir nokkrar mínútur virðist Jón vera sofnaður, hann svarar engum, þótt við hann sé talað, nema dávaldinum. Hann virðist að öðru leyti vera nær ónæmur fyrir ytri áhrifum eins og í venjulegum svefni. Ef hann væri látinn eiga sig, myndi hann liggja svona nokkra stund, en vakna þá. En að einu leyti er dá- leiðslan þó frábrugðin venju- legum svefni: Jón er meira eða minna næmur fyrir áhrifum frá dávaldinum. Hann svarar spurn- ingum hans, í fyrstu að vísu dræmt. Hann gerir hreyfing?r og setur sig í þær stellingar, sem dávaldurinn skipar honum. Iiann trúir hinum mestu fjar- stæðum, sem dávaldurinn kann að segja, með barnalegu gagn- rýnisleysi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.