Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 18

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 18
16 ORVAL forráðamenn UNNRA. Þess má geta t. d., að íbúar Dortmund- borgar í Þýzkalandi drekka nú plöntumjólk, sem framleidd er í ölgerð þar í borginni. Plöntumjólk er ekki nýnæmi fyrir Austurlandabúa, og það er raunar furðulegt, að við skul- um ekki hafa notfært okkur hana fyrr. I 5000 ár hafa kín- versk börn dafnað vel af mjólk úr soyabaunum. „Það er ekki stórfelld hús- dýrarækt í Kína,“ segir Shih Tsin Tung, kínverskur vísinda- maður. „Við notum nautpening sem dráttardýr, og kúamjólk er sjaldgæf." Itrekaðar rannsókn- ir hafa leitt í ljós, að kínversk börn eru hraust og harðgerð, enda þótt þau bragði ekki mjólk úr dýraríkinu, fyrr en þau eru orðin stálpuð. Soyamjólk er ódýr og auð- velt að búa hana til. Soyabaun- irnar eru þvegna og lagðar í bleyti yfir nóttina; síðan er hrært dálítið í þeim, svo að hýð- ið losni og fljóti upp á yfirborð- ið. Baunirnar eru síðan malaðar og settar í grisjupoka og honum dýft í skál með volgu vatni — eitt pund af baunum í rúmlega pott af vatni. Pokinn er kreist- ur með höndunum í 10 mínútur og síðan þurrundinn. Gulleiti vökvinn í skálinni er soðinn í 30 —40 mínútur yfir hægum eldi og hrært oft í. Mjólkina á að geyma á köldum stað. Soyamjólkin líkist mjög dýra- mjólk, og að efnasamsetningu er hún nærri því eins og móður- mjólk, nema heldur gæðameiri að sumu leyti. Hún inniheldur helmingi meira af eggjahvítu en móðurmjólk, helming fitu og kalks og helmingi meira af járni. Hún er að vísu minni kol- vetnagjafi, en úr því má bæta með því að blanda hana mjólk- ursykri. Stundum er að vísu dálítið baunabragð að mjólkinni, en úr því má einnig bæta með ýmsum aðferðum. Aukið næringargildi er aðeins einn af hinum mörgu kostum soyamjólkurinnar. Hópur lækna rannsakaði 175 tilfelli, þar sem ungbörn þjáðust af fæðuof- næmi. Það kom í ljós, að 31% af börnunum þoldu ekki kúa- mjólk, en þegar þeim var gefin soyamjólk, hurfu ofnæmisein- kennin algerlega, en þau komu einkum fram sem asthmaflog og niðurgangur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.