Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 57

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 57
HAMINGJUSÖM ÆSKA 55 heldur áfram að vaxa undir höndum þeirra; suma daga lengist hún um þúsund metra. Við fórum upp í æskulýðslest- ina í Brcko (Britsko) þar sem hún greinist frá aðalbrautinni milli Belgrad og Zagreb, og ók- um eins langt og hún náði. Fyrstu tuttugu kílómetrana ókum við í mótorlest, sjálf brautin var fullgerð, hér og þar voru smáhópar að reisa merkis- stengur, grafa brunna, reisa stöðvarbyggingar og bústaði fyrir brautarverði. Ég hef sjálf- ur í æsku unnið við brunngröft og byggingar, en aldrei við svo dýrleg skilyrði; það var nánast strit í súrum svita, sem gaf af sér lítinn mat og enn minni gleði. Hér klæjaði mann blátt áfram í lófana eftir að vera með. Verkfærin léku 1 höndum flestra, og það var hrynjandi í vinn- unni; ungar, brúnleitar stúlkur munduðu múrskeiðar og halla- mæla eins og þær hefðu aldrei gert annað. Það sást greinilega á vinnuskipun og verklagi hverjir voru sveitamenn, hand- iðnaðarmenn eða skólanemend- ur; — háskólastúdentar voru ákafastir við vinnuna, eins og þeim fyndist þeir vera á eftir hinum og þyrftu að flýta sér að vinna það upp. Þeim 60.000 æskumanna, sem unnið hafa að byggingu braut- arinnar, er skipt í þrjár deildir, sem hver átti að vinna í tvo mánuði, eða sem svarar sumar- leyfi. Það er því raunverulega tuttugu þúsund manna lið, sem hefir byggt brautina, og afhent hana fullgerða á nákvæmlega sex mánuðum eftir að verkið var hafið. Og hverskonar lið ? Ungir sjálfboðaliðar af báðum kynj- um úr öllum héruðum hins júgóslavíska lýðveldis, og auk þess smáhópar æskumanna frá ýmsum öðrum löndum. Hvernig hefir nú þessum sex- tíu þúsund æskumönnum, sem margir hverjir hafa aldrei unn- ið líkamlega vinnu, orðið af að vinna þetta verk, sem sennilega er mesta stórvirkið er æska nokkurs lands hefir tekizt á hendur? Jú, það er hraustleg æska, sem gefur að líta, nú þegar verkinu er að verða lokið, vöðvastælt og eirrauð á hörund. Veikindi eru næstum óþekkt fyrirbrigði í tjaldbúðunum með- fram brautinni, og mjög fáir hafa gefizt upp vegna þess að vinnan var of erfið, eða af því að hugsjónin brást. Aftur á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.