Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 61

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 61
KARTÖFLUBJALLAN 59 Kartöflugarðarnir urðu nýtt nægtabúr fyrir Coloradobjöll- una, og þar gat hún lifað við allsnægtir, sem tóku langt fram viðurværi hennar áður, dreifðu villijurtunum. Bjallan beið heldur ekki boðanna, en réðist þegar í stað á garðana. Við þessi nýju lífsskilyrði tók henni að fjölga ákaflega ört, og það svo mjög, að hinir eðlilegu óvin- ir hennar fengu ekki við neitt ráðið. Áður en leið á löngu, varð ó- kleift að rækta kartöflur; grös- in voru étin upp jafnóðum og þau gægðust upp úr moldinni. Þetta kom sér illa fyrir land- nemana, en verra var það þó fyrir íbúa eystri byggðanna, að bjöllurnar tóka að líða af fæðu- skorti, sökum offjölgunar. Á svæðinu milli Atlanzhafs og Klettafjallanna voru kart- öflugarðar, sem námu hundruð þúsunda ekra, og þar beið bjallanna nægur matarforði, enda tóku þær að færa sig aust- ur á bóginn. Á tíu árum æddu þær yfir geysistórt landflæmi, og kom- ust m. a. til Kanada. Árið 1865 voru þær orðnar slík plága í Illinoisfylki, að þær voru jafn- vel komnar inn í hús í borgun- um. Átta árum síðar var bjallan komin alla leið til austurstrand- arinnar, til New York og Ver- mont. Blöðin ræddu pláguna mikið og stungið var upp á margskonar ráðum til þess að stemma stigu við henni. Hagnýtasta ráðið var að sleppa tömdum fuglum í garðana; þeir átu mikið af bjöllunni, og það gerðu viltir fuglar líka, en þetta ráð var þó ekki einhlítt, því að viðkoman var gífurleg. Betra var að úða garðana með eitur- efninu Kopar-acetoarsenit. Með þeirri aðferð tókst að tryggja sæmilega uppskeru, en þetta var seinlegt og kostnaðarsamt verk. Austan Atlanzhafs fylgdust menn með þessum viðburðum með ugg og kvíða. Flestar ríkis- stjórnir í Evrópu flýttu sér að setja bann við innflutningi kart- aflna og fræs frá Bandaríkjun- um. Brezka stjórnin hafði ekki gert neinar ráðstafanir, enda þótt margar smálestir af ame- rísku útsæði kæmu árlega til landsins. En Konunglega bún- aðarfélagið var þó ekki alls kostar í rónni og hafði gætur á öllu. Árið 1875 sendi félagið 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.