Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 115

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 115
TIL MIKILS AÐ VINNA 113 Ef til vill kæmust þau undan; og ef þau á hinn bóginn yrðu tekin föst, þá biðu þeirra varla verri örlög en annars fólks á þessum slóðum. Þau voru stödd í hlýlegri dag- stofu Foo Sungs. Er hlé varð á samræðunum, sagði Lanny upp úr þurru: „Herra Foo, ég þarf að biðja yður einnar bónar. Hún er ef til vill ekki sem hæversk- legust, en ég hefi mína ástæðu.“ „Þér eruð alltaf kurteis, herra Budd,“ sagði öldungur- inn. „Hús mitt og allt, sem ég á, stendur yður til boða.“ „Mig langar til að biðja yður og dr. Carrol að lofa okkur ung- frú Creston að vera einum dá- litla stund. Ástæðan er sú, að ég ætla að biðja hana að verða konan mín.“ Það var eins og Kínverjinn hefði setið á títuprjóni; hann rauk upp úr sæti sínu. Kínverjar eru spaugsamir menn, og hann varð stórhrifinn af glensyrðum Lannys. Hann klappaði saman lófunum eins og barn, brosti út undir eyru og hrópaði: „Gott gott!“ Svo sneri hann sér bros- andi að Laurel: „Þú tekur hon- um! Hann er myndarlegur mað- ur. Þú tekur hann fljótt! Hvað segir þú við því?“ Laurel var venjulega föl yfir- litum, en nú roðnaði hún og varð vandræðaleg. „Hann hefir ekki beðið mín ennþá, herra Foo,“ sagði hún. Gamli maðurinn skildi hálf- kveðna vísu og benti kvenlækn- inum að koma með sér. „Við skulum fara,“ sagði hann og iðaði af ánægju. Lanny starði á Laurel um stund og þagði. Loks sagði Laurel: „Lanny, að þú skulir haga þér svona!“ „Ég beið,“ sagði hann, „en hvaða möguleika hafði ég?“ Hún hefði getað sagt: „Þú hefir hann núna.“ En hún þagði. Það var hann, sem átti að hafa frumkvæðið. „Við erum að leggja upp í langa ferð,“ sagði hann, „og við getum stundum komizt í bobba. Það getur verið, að við fáum ekki nema eitt herbergi á gisti- stöðum.“ „Er það þess vegna, að þú vilt giftast mér?“ „Það eru margar ástæður til þess.“ „Þegar rætt er um giftingu, Lanny, er nauðsynlegt að minn- ast á ástina."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.