Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 56
54
tJRVAL
þvert á móti, hér er æska sem
sagt hefir skilið við allt sem inni-
falið er í orðinu gróði: spekúla-
sjónir, brellur, skemmdarstarf-
semi — sópað því öllu burtu og
tekið sér verkfæri í hönd. I
Bosníu eru auðugar kolanámur
og í Serbíu eru iðjuver; torsótt
fjöll skilja þau að og hindra
þróun iðnaðarins. í mannsaldur
dreymir þjóðina um að tengja
saman kolanámurnar og iðju-
verin með járnbraut; en
hagsmunir erlendra og inn-
lendra fjármálamanna hindra
framkvæmdir. Innflytjendur og
skipaeigendur eru á móti, og
sérfræðingarnir styðja þá, sum-
ir þeirra segja að verkið sé
óframkvæmanlegt, aðrir að það
sé næstum óleysanlegt. Verkið
muni taka minnst fimm ár og
verða óviðráðanlega dýrt!
Dýrt — hverskonar gamal-
mennishugtak er það? Frelsis-
baráttan gegn fasisma og naz-
isma hefir skapað nýjan hugs-
unarhátt, skæruliðahreyfingin
gefið þjóðinni nýja æsku! Bar-
áttan fyrir jörð heimilisins hef-
ir kennt þeim, að engin fyrir-
höfn er of dýr; hið eina sem
ekki borgar sig er að sitja auð-
um höndum. „Við byggjum
járnbrautina, og við gerum það
okkur til gamans; það á að
verða gjöf okkar til hins nýja,
frelsaða föðurlands. Og eftir
sex mánuði skal hún vera full-
gerð!“ Sérfræðingar hlógu
háðslega: Þessi skæruliðaæska
ímyndaði sér að hún væri al-
máttug, af því að hún hafði rek-
ið ítali og Þjóðverja úr landi!
Og fólk hins gamla tíma horfði
með súrum svip á byggingu
brautarinnar. Var nokkurt vit í
að vinna kauplaust fyrir föður-
landið og þjóðina? Hvað varð
þá af hinum guðdómlega gróða ?
Föðurlandið og fólkið, á því
átti maður einmitt að lifa góðu
lífi!
Og horfið á þessar þúsundir
æskumanna vinna; imi sextíu
þúsund þeirra hafa lagt hönd
á plóginn. Þau eru áhyggjulaus
eins og börn ein geta verið;
hreyfingar þeirra eru ákafar,
raddirnar heitar af lífsgleði —
þau eru að byggja! Er til nokk-
uð jafn ölvandi og að byggja —
byggja fyrir land sitt og þjóð.
Og brautin vex undir höndum
þeirra; þau sprengja fjöll og
fylla upp sýki, taka röngum
tökum á verkfærunum — og
hlæja til að fá rétt handtök,
velta sporvögnunum og reisa þá
syngjandi upp aftur. Og brautin