Úrval - 01.04.1947, Side 56

Úrval - 01.04.1947, Side 56
54 tJRVAL þvert á móti, hér er æska sem sagt hefir skilið við allt sem inni- falið er í orðinu gróði: spekúla- sjónir, brellur, skemmdarstarf- semi — sópað því öllu burtu og tekið sér verkfæri í hönd. I Bosníu eru auðugar kolanámur og í Serbíu eru iðjuver; torsótt fjöll skilja þau að og hindra þróun iðnaðarins. í mannsaldur dreymir þjóðina um að tengja saman kolanámurnar og iðju- verin með járnbraut; en hagsmunir erlendra og inn- lendra fjármálamanna hindra framkvæmdir. Innflytjendur og skipaeigendur eru á móti, og sérfræðingarnir styðja þá, sum- ir þeirra segja að verkið sé óframkvæmanlegt, aðrir að það sé næstum óleysanlegt. Verkið muni taka minnst fimm ár og verða óviðráðanlega dýrt! Dýrt — hverskonar gamal- mennishugtak er það? Frelsis- baráttan gegn fasisma og naz- isma hefir skapað nýjan hugs- unarhátt, skæruliðahreyfingin gefið þjóðinni nýja æsku! Bar- áttan fyrir jörð heimilisins hef- ir kennt þeim, að engin fyrir- höfn er of dýr; hið eina sem ekki borgar sig er að sitja auð- um höndum. „Við byggjum járnbrautina, og við gerum það okkur til gamans; það á að verða gjöf okkar til hins nýja, frelsaða föðurlands. Og eftir sex mánuði skal hún vera full- gerð!“ Sérfræðingar hlógu háðslega: Þessi skæruliðaæska ímyndaði sér að hún væri al- máttug, af því að hún hafði rek- ið ítali og Þjóðverja úr landi! Og fólk hins gamla tíma horfði með súrum svip á byggingu brautarinnar. Var nokkurt vit í að vinna kauplaust fyrir föður- landið og þjóðina? Hvað varð þá af hinum guðdómlega gróða ? Föðurlandið og fólkið, á því átti maður einmitt að lifa góðu lífi! Og horfið á þessar þúsundir æskumanna vinna; imi sextíu þúsund þeirra hafa lagt hönd á plóginn. Þau eru áhyggjulaus eins og börn ein geta verið; hreyfingar þeirra eru ákafar, raddirnar heitar af lífsgleði — þau eru að byggja! Er til nokk- uð jafn ölvandi og að byggja — byggja fyrir land sitt og þjóð. Og brautin vex undir höndum þeirra; þau sprengja fjöll og fylla upp sýki, taka röngum tökum á verkfærunum — og hlæja til að fá rétt handtök, velta sporvögnunum og reisa þá syngjandi upp aftur. Og brautin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.