Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 87

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 87
ORKAN, SEM 1 JARÐSKJÁLFTUM BÝR 85 valdið mikilli eyðileggingu, er sjálf hreyfingin lítil. I minni- háttar jarðskjálftum er hún minni en tíundi hluti úr þumlung. Þegar hún er meiri en hálfur þumlungur, eru jarð- skjálf tarnir hættulegir, og hreyf- ing, sem er einn þumlungur, getur verið mjög hættuleg. Það hefir verið áætlað, að í jarð- skjálftunum í Japan árið 1891 hafi yfirborðið hreyfst fram og aftur um eitt fet, og það liðu margar mínútur þar til jörðin hætti að titra og kyrrð komst á aftur. Það er ekki þessi rykkjótta hreyfing í yfirborðinu, sem er mæld á jarðskjálftamælunum. Jarðskjálftamælir sem væri svo nærri upptökum jarðhræring- anna, að hann færi á hreyfingu við það, að klettalögin rofna, mundi annað hvort eyðileggjast með öllu, eða þá að skrift hans yrði með öllu ólæsileg. Til þess að jarðskjálftamælar geti kom- ið að notum í miklum jarð- skjálftum, verða þeir að vera hundruð mílna í burtu. Þegar klettalög rofna, mynd- ast þegar í stað bylgjur, sem stefna í allar áttir út frá upp- töku jarðskjálftanna. Það eru þessar bylgjur, sem mælarnir sýna. Á þeim geta jarðfræöing- arnir séð hvar upptök jarð- skjálftanna muni vera. Á seinni árum hafa jarð- skjálftamælar verið endurbættir svo mjög, að unnt er að magna hinar minnstu bylgjur, sem fara í gegnum jörðina, 100000 sinn- um. Nákvæmasti jarðskjálfta- mælirinn í háskólanum í Ford- ham sýnir hreyfingu, sem get- ur orðið í yfirborði jarðarinnar við skyndilega loftþyngdar- breytingu, eða við brim í tutt- ugu mílna f jarlægð. Oft kemur fyrir, að það er ekki jarðskjálftinn sjálfur, sem veldur mestu tjóninu, held- ur afleiðingarnar. I San Fran- cisco var það eldsvoðinn, sem tjóninu olli. í Japan árið 1896 og aftur árið 1923 var það flóðbylgjan. Raunverulega eru flóðbylgjur og bylgjur, sem or- sakast af neðansjávarjarð- skjálftxnn, tvennt ólíkt, enda þótt þær hagi sér á líkan hátt. Það var hin síðarnefnda, sem nýlega gerði mikinn usla á Hawai, Álaska og á vestur- strönd Bandaríkjanna. Japan hefir fengið meira en sinn hluta af báðum þessum tegundum flóðbylgna. Árið 1896 kom neðansjávarjarðskjálfti af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.