Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 48

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 48
46 TJRVAL Vegna barnsins sjálfs er það tvímælalaust betra að vera með börnum á sama eða svip- uðu andlegu þroskastigi. Sum þessara barna, sem ná sama andlegum þroska, og tveggja til fjögra eða fimm ára börn hafa, eru sér meðvitandi um ástand sitt, samanborið við heilbrigð börn. Ég hefi þekkt börn, sem voru, mjög erfið, óþjál og ó- stýrilát í allri umgengni, er þau voru heima, en gjörbreyttust svo við það að koma á hæli, að þau urðu kát, hlýðin og ánægð. Ég hefi einnig þekkt fjölda foreldra, sem hafa verið mjög mótfallnir því að láta börn sín á slík hæli, en viðurkenndu fús- lega síðar, að það hafi verið bezta lausnin fyrir alla aðila. Þau eru einnig sælli, ef unnt er að viðhafa það orð í þessu sam- bandi. Foreldrar, sem krefjast þess að fá að hafa vanþroska börn heima, virðast ekki gera sér ljóst, hver áhrif það getur haft á velferð hinna barnanna í f jöl- skyldunni. Ég minnist átta ára drengs, sem strauk að heiman, en var fluttur heim af lögreglunni tveim eða þrem dögum seinna. Hann strauk að heiman vegna þess, að dvöl hans þar olli honum vanlíðunar. Það var ekki aðeins, að börnin á leikvell- inum stríddu honum án afláts á „vitlausu systur hans,“ heldur neituðu þau að leika sér við hann. Ekkert þeirra kom nokkru sinni inn á heimilið vegna hinnar fjögra ára gömlu systur, sem við fæðingu hafði orðið fyrir blæðingu inn á heil- ann. Foreldrar, sem verða fyrir því að eignast andlega vanþroska börn, varpa oft fram þeirri spurningu, hvaða líkur séu fyrir því, að næsta barn þeirra verði f ullhraust. Samkvæmt þeim tölu- legu upplýsingum, sem fyrir liggja um þetta efni, eru líkurn- ar mikla. Það er augljóst, að ef barn hefir orðið fyr- ir áfalli í móðurkviði, þá stafar það af einhverju slysi, er átt hefir sér stað er móðirin var við vinnu sína. Góð aðgæzla um meðgöngutímann og eftirlit sér- fræðings getur komið í veg fyr- ir að það endurtaki sig. Þar sem slíkt verður vegna sjúk- dóms, er lítil ástæða til þess fyr- ir foreldra að óttast að það eigi sér stað við seinni fæðing- ar. Þegar öllu er á botninn hvolft, eru alvarleg áföll eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.