Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 130

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 130
128 TJRVAL Þeir klingdu glösum og drukku. Lanny vissi, að það var venja að drekka allt úr glasinu og hvolfa því síðan yfir höfði sér, til merkis um, að allt væri drukkið. Hann gerði þetta, og auðséð var, að Stalin þótti gam- an að. Síðan var hellt aftur í glösin, og nú kom röðin að Lanny. Lanny sagði: „Heill Stalin og Rooesvelt! Megi þeim auðn- ast að lifa til þess að fram- kvæma stefnuskrá lýðræðisins, sem veitir öllum mönnum mál- frelsi og trúfrelsi." Hann var ekki viss um, að Sovétforinginn myndi drekka skálina, en hann drakk hana eins og ekkert hefði ískorizt. Gesturinn sagði: ,,Ég hefi tafið yður of lengi. Mér er heiður í því trausti, sem þér haf- ið sýnt mér, og ég mun skýra trúlega frá orðum yðar.“ „Þér eruð fróður maður, herra Budd, og gaman að ræða við yður. Ég vona, að þér látið mig vita, þegar þér verðið næst á ferðinni.“ Gesturinn fór út í kuldann og myrkrið í borg Zaranna. Öll ljós voru byrgð, nema stjörn- urnar. Ef til vill vissu þær ekki um styrjöldina, sem háð var, að mannlegir maurar á f jarlægum, dimmum hnetti, beittu eigin viti og öflum náttúrunnar til þess að deyða hvern annan. Þegar erindreki forsetans fór að rif ja viðræðurnar upp í huga sínum, sagði hann við sjálfan sig: „Guð gefi að hann meini það!“ *k ir i? URVAL tímaritsgreina í samþjcppuðu formi. Ritstjóri Gísli Ólafsson, afgreiðsla Tjamargötu 4, Pósthólf 365. — Þeir, sem vilja gerast áskrifendur, eru beðnir að snúa sér til afgreiðsl- unnar. Ætlazt er til, að hvert hefti sé greitt við móttöku. Á hinn bóginn fylgja áskriftinni engar skuldbindingar um að kaupa timaritið fyrirfram ákveðinn tíma, en með því að gerast áskrifandi tryggið þér yður að fá tímaritið sent til yðar undir eins og það kemur út,- l'Jrval er sent til allra bóksala á landinu og getur hver og einn gerzt áskrif- andi hjá næsta bóksala. ÚTGEFANDI STEINDÓRSPRENT H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.