Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 69

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 69
KOSS EÐA KÖKUKEFLI 67 ákvað að snúa sér algerlega að henni. Nú var hann til taks, og hún varð að standa við ástar- heit sitt. Þetta var orsök þess, að henni snerist hugur. Enda þótt ótrúlegt sé, öðlazt sérhver persóna það í samskipt- um við maka sinn, sem hún bjóst við undir niðri í upphafi. Stúlka, sem hyggst að gifta sig, velur ætíð þann mann, sem hún telur að uppfylli kröfur sín- ar. En þessar kröfur hennar þurfa ekki alltaf að vera í sam- ræmi við þær kröfur, sem henni hefir, sem ungri stúlku, verið kennt að gera til mannsefnis síns. Þær geta byggst á löngun til þess að hafa yfirburði yfir makann — eða jafnvel von um þjáningu. Kona ein var ákaflega óham- ingjusöm í hjónabandi sínu. Maður hennar spilaði f járhættu- spil, vann ekki nema annað veif- ið, heimtaði alla peninga af henni, laug að henni og var vita kærulaus um alla hluti. Hún var aftur á móti fíngerð, einlæg og góð kona og gat ekki skilið, hvers vegna hún þurfti að eign- azt slíkan maka — hún, sem ávallt hafði þráð rólegt heimili og reglusaman eiginmann. Hinar raunverulegu ástæður voru þessar. Sem barn hafi hún verið höfð út undan, saman borið við bræður sína, og þar sem hún fann til vanmáttakend- ar gagnvart þeim, að einu leyti — þ. e. kynferðislega — hafði hún reynt að verða þeim fremri á öðrum sviðum, áreiðanlegri og skylduræknari. Þegar hún var orðin uppkomin stúlka, þarfn- aðist hún enn þessarar yfir- burðarkenndar — þess vegna valdi hún veiklundaðan og óá- byggilegan eiginmann. Oft ber það við, að við geym- um mynd einhverrar persónu í huga okkar alla ævi, ímynd hins fullkomna maka — hið glataða tækifæri. Hvers vegna verður okkur það ekki ljóst, fyrr en tækifærið hefir gengið úr greip- um okkar? Sjúklingur einn sagði mér frá því, að hann hefði orðið ást- fanginn af stúlku, sem var svo yndisleg og góð, að hann myndi aldrei finna hennar líka. Hún hefði orðið fyrirmyndar eigin- kona. Hann fær ekki skilið, hvemig hann reyndi stöðugt að fitja upp á rifrildi við hana. Enda þótt hún væri hrifin af honum og hann væri ástfanginn af henni, slitnaði upp úr á milli þeirra vegna rifrildisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.