Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 126

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 126
124 tTRVAL þekktur, að líkneski eða mynd af honum var í hverjum skóla og hverju heimili í Sovétríkjun- um. Á myndunum haf ði Stalin virzt hár vexti, en í raun og veru var hann ekki nema fimm fet og fimm þumlungar á hæð, eða nokkrum þumlungum lægri en Lanny; þrekvaxinn, en ekki feitur. Hann var í dökkblárri úlpu og buxnaskálmunum var troðið ofan í stígvélin. Hár hans og skegg var grátt, andlitið föl- leitt, og með bóluörum. Vinstri handleggurinn var hálf visinn, eins og á Vilhjálmi Þýzkalands- keisara. Hann var alvarlegur maður og önnum kafinn, mátti ekki eyða tímanum í glettni eða kurteisishjal. Lanny stóð upp og þeir tókust í hendur. Stalin sagði, á rússnesku: „Það gleð- ur mig að hitta yður, herra Budd,“ og túlkurinn þýddi jafn- óðum á ensku. Liðsforinginn dró sig í hlé, og viðtalið hófst. „Mér er sagt að faðir yðar hafi framleitt flugvélar fyrir nazistana,“ sagði Stalin, blátt áfram, en þó með dulinni á- herzlu. „Ég barðist gegn því, en fað- ir minn kvaðst vera framleið- andi og biði sem slíkur vörur sínar á opnum markaði. Þjóð- verjar héldu lífinu í starfrækslu hans í mörg ár.“ „Ég kannast vel við þessa skoðun, herra Budd. Viðskipti eru viðskipti." „Ég endurtek það, sem faðir minn hefir oft haldið fram: Það eru ekki flugvélar sem eru þýð- ingarmiklar, heldur flugvéla- verksmiðjurnar; og þær eru í Ameríku." „Eins og stendur eru það flugvélarnar, sem eru þýðingar- miklar.“ Þetta sagði Stalin mjög ákveðið. Öðru hvoru, meðan samtalið stóð yfir, velti gesturinn fyrir sér þessari spumingu: „Veit hann, að ég hefi verið kunningi nazistaforingjanna ?“ „Mig langar að spyrja yður, herra Budd — hvernig stendur á því, að sonur amerísks auð- kýfings hefir samúð með mál- stað Sovétríkjanna ?“ „Ég verð að vera hreinskil- inn, og taka það fram, að ég er sósíalisti, en ekki kommúnisti. En ég er andvígur Hitlersstefn- unni af öllu hjarta, og fagna. hverjum bandamanni í þeim á-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.