Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 58

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 58
56 ■orval, móti hefir reynzt erfitt að fá marga til að hætta og hverfa að fyrri störfum, þegar tveir mánuðir voru liðnir; flestir vildu halda áfram, svo að f jölga varð tjaldbúðunum eftir því sem verkinu miðaði áfram. Ekki var hægt að fá nema tiltölulega fáa sérfræðinga, æskan varð sjálf að leysa mörg tæknileg vanda- mál, læra hallamælingar, verk- teikningu, útreikninga. Þetta gaf starfinu aukið gildi, um- fram þann ómetanlega hagnað, sem fellur þjóðfélaginu í skaut. Og hver getur mælt og vegið þau verðmæti, andleg og efnaleg, sem fólgin eru í þeim nýja hugsunarhætti, sem þetta stór- virki er aðeins einn vottur um ? Þegar brautin var fullgerð og æskan afhenti hana opinberlega, bauð hún Tito marskálki að takast á hendur að byggja mörg hundruð kílómetra langa bif- reiðabraut, sem á að tengja Belgrad við höfuðborgir hinna lýðveldanna innan sambands- ríkisins. Mikil þörf er á þessum brautum, og næsta sumar munu æskulýðsveitirnar hefja verkið, og þær munu ganga að starfinu sem leik — dýrlegum leik! Við ökum áfram, í þetta sinn í jeppa. Það er ekki enn búið að rétta af brautina, hinir ungu verkamenn eru að „púkka“ undir teinanna og rétta þá. Góðan spöl fylgir jeppinn braut- inni, yfir stokka og steina ligg- ur leiðin fram með teinunum, sem ýmist liggja eftir háum görðum eða milli þverníptra kletta. Jeppinn lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna; hann öslar yfir ár, klifrar upp bratt- ar, klettóttar brekkur, svo að við stöndum nærri því á höfði. Þegar við eigum 80 km. að baki okkar, erum við lurkum lamdir, og verðum að telja beinin hver í öðrum, til að ganga úr skugga um, hvort við erum heilir. Svo komum við að jarðgöngum, fagurlega skeifumynduðum. Við stöldrum við. Ofan af fjallsöxl- inni sjáum við brautina eins og brúnrautt, iðandi band, sem ljómar af blóðþrtmgnu lífi. Þús- undir ungra líkama, naktir nið- ur að beltisstað, bylgjast fyrir augum okkar, eins og magn- þrungin æð, árflaumur sólheits, streymandi lífs! Og svo hallar undan fæti á ný, við ökum fyrir enda braut- arinnar, sem hér er aðeins mörkuð, ökum eftir gömlum, hálfþurrum árfarvegi, og inní braggahverfi; það er eitt hinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.