Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 128

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 128
126 TJRVAIj ferð fyrir hann, og meðan þetta hættuástand ríkir, get ég ekki farið frá Moskvu.“ „Ef allt fer að vonum, hitti ég forsetann eftir fáeina daga, og ef þér vilduð biðja mig fyrir einhver skilaboð, mun ég korna þeim dyggilega á fram- færi.“ „Segið honum að við þörfn- umst hjálpar á ölliun sviðum, og þörfnumst hennar strax.“ Nú dirfðist Lanny að spyrja einnar spurningar: „Ég hitti marga áhrifamenn, og þá lang- ar alla til að vita, hvort Rússar muni halda baráttunni áfram.“ „Við munum berjast á núver- andi víglínu, og hörfa, ef við verðum neyddir til þess. Við munum berjast um hvert fót- mál lands, hvar sem við erum staddir. Við munum berjast hjá Volgu, við Úralf jöll og í Síberíu, ef við verðum að hörfa svo langt. Sovétríkin munu berjast gegn Hitler til síðasta andar- dráttar.“ „Þetta er góð huggun fyrir þá vini mína, sem skilja ekki mis- muninn á þessum tveim stjórn- arstefnum eins vel og ég.“ Stalin hvessti grá augu sín á gestinn og spurði: „Segið mér, herra Budd — hvað segið þér vinum yðar, þegar þeir spyrja um mismuninn á þessum tveim stefnum ?“ Lanny vissi, að hér var um alvarlega spurningu að ræða, en. hann hikaði ekki, því að hann hafði oft svarað henni í huga sínum: „I fyrsta lagi er nazista- stefnan byggð á kynþátta — eða þjóðernislegu — viðhorfi, en Sovétstefnan er byggð á efna- hagslegu viðhorfi, sem á jafnt við allar þjóðir og kynþætti. Undir yðar stjórnarstefnu er rnögulegt að trúa á bræðralag manna og keppa að því, en naz- istarnir bjóða ekki heiminum upp á annað en þrældóm og stríð.“ Lanny sá það á andliti hús- ráðandans, að svarið hafði tek- izt vel. Hann réðist í að spyrja annarar spurningar: „Þegar það fréttist, að ég hafi talað við Stalin, munu menn þyrpast til mín og spyrja: „Leggur hann undir sig alla Evrópu, ef hann sigrar?“ „Hvað hefði ég að gera við alla Evrópu, herra Budd?“ „Þér verðið að segja mér það, svo að ég geti haft það eftir yður.“ „Sovétríkin langar ekki til að leggja Evrópu undir sig. Sovét- 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.