Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 31

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 31
ARABAR BÚA ÞAR EINNIG 29 gjarna takmörkun innflytjenda til Palestínu í framtíðinni — er að vísu dálítill undansláttur fyrir þá, en ég tel hann ekki alvarlegan eða þýðingarmikinn fyrir málstað þeirra. Áður en takmörkunin hefst, verður að semja um innflutning ákveðins f jölda flóttamanna. Ef ákveðið verður að 100 þúsund manns fái landvistarleyfi í Palestínu, er sanngjarnt, að Bandaríkin og brezku sam- veldislöndin taki að sér að út- vega allt að þrisvar sinnum fleiri flóttamönnum dvalarstaði í löndum sínum. Með þessu móti ætti að takast að koma öll- um þeim Gyðingum fyrir, sem nú óska að flytjast frá Evrópu. Þegar leyst hefir verið úr nú- verandi útflutningsþörf Gyð- inga, er lítil líkindi til að mikil eftirspurn verði eftir landvist- arleyfum í Palestínu. Þvert á móti er ástæða til að ætla, að margir Gyðingar í Palestínu óski eftir að flytjast til Suður- Ameríku, Evrópu eða Banda- ríkjanna, þegar núverandi vand- ræðaástand hefir breyzt í eðli- legt horf. Þess eru dæmi, að Gyðingar, sem nú eru í Palest- ínu, hafa sent austurísku stjórn- inni beiðni um að fá að flytjast til Austurríkis. Vel getur svo farið, að slíkum umsóknum fari f jölgandi á næstu árum. Taka verður tillit til þess, hve miklir möguleikar eru fyrir hendi í Palestínu til að taka við innflytjendum. Aröbum hefir fjölgað mjög og mun eflaust halda áfram að fjölga. En þó ætti að vera kleift að auka inn- flutning Gyðinga að mun. Strax og samningar hafa tekizt, skal Palestínu leyft að verða sjálfstætt ríki, meðlimir arabíska bandalagsins og Sam- einuðu þjóðanna. Arabar yrðu í meirihluta, en Sameinuðu þjóð- irnar vernduðu og tryggðu rétt- indi Gyðinga og þeim skyldi leyft að hafa sjálfstjórn, þar sem hægt væri að koma því við, og þeir skyldu taka fullan þátt í ríkisstjórninni. Það ætti að selja Aröbum og Gyðingum stjórn landsins í hendur eins fljótt og auðið væri. Þegar er nefnd frá Sameinuðu þjóðunum lýsti yfir því, að röð og regla væri kominn á í land- inu, ætti að veita því fullt sjálf- stæði. Það er skoðun mín, að Arabar myndu samþykkja all ríflega tölu innflytjenda, ef hún væri fastákveðin. Með því myndu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.