Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 117

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 117
TIL MIKILS AÐ VINNA 115 hamingjusöm undir slíkum kringumstæðum. ‘ ‘ Laurel horfði forvitnislega á hann. „Þú ert að tala um eitt- hvað, sem mér er ókunnugt um.“ „Ég ætla einmitt að fara að segja þér frá því. Ári eftir að ég hafði skilið við Irmu, giftist ég leynilega þýzkri stúlku úr mótspyrnuhreyfingunni. Enginn vissi um þetta, nema nánustu vinir mínir. Hún hét Trudi Schultz, og ég hafði þekkt hana í mörg ár í Berlín; hún og eigin- maður hennar börðust gegn nazistunum, og þeir náðu í hana. Ég hjálpaði Trudi til að komast undan og hún tók sér búsetu í París. Ég heimsótti hana þar á laun; það hefði orðið lífshættu- legt fyrir okkur bæði, ef nokk- ur hefði vitað um samfundi okkar. Að lokum hvarf hún, og ég komst að því, að nazistarnir héldu henni í höll einni, sem þeir höfðu tekið á leigu skammt frá París. Ég var nærri búinn að missa lífið við tilraunir mín- ar til að bjarga henni, en það var of seint.“ „Hvað kom fyrir hana?“ „Þeir fluttu hana til Þýzka- lands, og síðar frétti ég, að hún hefði látizt í Dachaufangabúð- unum.“ „Þetta er sorgleg saga. Nú fer ég að skilja, hversvegna þú talar ekki af gáska um þriðju giftinguna þína.“ — Laurel Creston hefði getað gizkað á, um hvað ræða Lannys snerist, en enga konu langar til að gizka á slíkt, hana langar til að heyra það og hún verður aldrei leið á því — ef henni fell- ur maðurinn í geð. „ ... ég veit ekki, hvort okk- ur auðnast að komast undan, en þó að okkur takist það ekki, er betra að elskast í fangabúðun- um en elskast ekki. Ef við slepp- um, eigum við langa ferð fyrir höndum; það verður brúðkaups- ferð okkar, og við munum njóta hennar, jafnvel erfiðleikanna líka. Þegar við höfum bundizt heitum, mun ég elska þig með hverju orði mínu, augnatilliti og hugsun og mun gæta þín eins og dýrasta gimsteins.“ Hann kyssti hana mörgum sinnum áður en hann spurði hana, hvort hún vildi játast honum. Hún svaraði hiklaust: „Já, Lanny.“ Svo kyssti hann hana aftur — Þau voru gefin saman af enskum presti. Foo Sung og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.