Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 76

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL um, og þegar þær óku inn í borgina, biðu þeir í hópum við brautina og geltu. Þeim skjátl- aðist aldrei, hvorki um dag né klukkustund. Þolinmæði og gæflyndi hund- anna gagnvart börnum, sem oft áreittu þá, var alveg dæmalaus. Þeir sýndu aldrei reiðimerki, nema þeir væru að verja hvolp- ana. Ef maður nálgaðist tík með hvolpahóp, var skynsamlegast að vera vingjarnlegur, en vin- áttumerki skildi hún strax. Eignir manna létu hundamir afskiptalausar með öllu. Það var alveg sama hvað slíkur hundur var hungraður, eins og oft kom fyrir á löngum, köld- um vetrum, hann snerti ekki kjöt eða brauðhleifa, þó að hnossgætið væri rétt við nefið á honum og hann hefði auðveld- lega getað komizt undan með þýfið. Svo virðist sem einhver „leyniþráður“ hafi verið milli hundanna og læknanna í borg- inni. Dr. M. Pacha, sem athug- aði mjög vel lifnaðarhætti þess- ara hunda, fann einu sinni hund við útidyrnar og horfði hundur- inn biðjandi á hann. Við athug- un kom í ljós, að seppi var fót- brotinn. Læknirinn fór með hann inn til sín og hjúkraði hon- um, unz hann var aftur orðinn heill. Nokkrum vikum síðar kom hundurinn með einn félaga sinn, sem eins var ástatt fyrir. Aftur á móti voru hundarnir ákaflega varir um sig gagnvart læknaskólastúdentum, sem not- uðu þá við tilraunir sínar. Ef slíkur stúdent nálgaðist, lögðu hundarnir á flótta þegar í stað. Samábyrgðartilfinning, vit, gæflyndi og heiðarleiki, voru þær eðliseigindir, sem mest bar á í fari þessara hunda. Innbyrð- is áflog og árekstrar hindruðu þá aldrei í því að standa samein- aðir gegn sameiginlegum óvini. Það var eftirtektarvert, hvernig þeir komu fram við tík- urnar, er þær voru að gefa hvolpunum að sjúga. Þeir rýmdu fyrir þeim og snertu ekki við bita eða beini, sem þeim var ætlað. Ef hundur sýktist af hunda- æði, sýndu dýrin það með hegð- un sinni, að þau lutu einhverri undursamlegri eðlishvöt. Þau settu sjúka hundinn í eins konar sóttkví, til þess að sóttin breidd- ist ekki út. Af þessum sökum var hundaæði fremur sjaldgæft í Konstantinopel, þrátt fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.