Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 112

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 112
110 tjRVAL á lífsbjargarmöguleikum fólks- ins. Fólkið vildi ekki stríð, það vildi starfa og framleiða og njóta ávaxtanna af erfiði sínu. En þeir, sem arðrændu hinar vinnandi stéttir, urðu að færa út ánauðarsvæði sín til þess að geta staðist samkeppni; þeir urðu að afla sér markaða utanlands af því að almenning- ur heima fyrir hafði ekki fé milli handa til þess að kaupa iðnaðarframleiðsluna. ,,Von okkar er fólgin í samvinnu- félögunum, herra Budd og í að- ferðum samvinnumanna um framleiðslu og dreifingu.“ Lanny langaði að segja: „Ég er alveg á sama máli og þér.“ En af því að hann hafði vanið sig á varkárni, sagði hann: „Það sem þér hafið sagt, er mjög athyglisvert, og ég lofa því, að rannsaka þetta mál.“ Frú Sun Yat-Sen svaraði: „Það er víðtæk samvinnuhreyf- in í yðar eigin landi, en hún er afrek óbreyttra borgara og á ekki upp á pallborðið í auð- valdsblöðunum. “ Lanny hafði lofað að hafa samband við snekkjuna, og hann hafði látið þess getið, hvar hann ætlaði að dvelja um kvöldið. Nú hringdi síminn allt í einu; það var Reverdy, sem sagði, að lagt yrði úr höfn í býti morguninn eftir. Lanny kvaðst koma um borð eftir klukku- stund. Reverdy sagðist ætla að tef ja hjá landsstjóranum stundar- korn enn — Lizbet hefði farið á dansleik í Kowloon, með ein- um af yfirmönnum skipsins. Hún yrði flutt út í snekkjuna á einum af bátum stjórnarinn- ar, og bezt væri fyrir Lanny og Laurel að slást í för með þeim. Foo Sung ók þeim Lanny til hótelsins, þar sem dansleikur- inn var. Frú Sun Yat-Sen fór með þeim. Þegar Lanny kom inn í dans- salinn, sá hann að Lizbet var að dansa við ungan, brezkan liðs- foringja. Hann var ljóshærður, snotur piltur, með svolítið yfir- skegg. Lizbet virtist vera í sæluvímu, og Lanny fór að hugsa með sjálfum sér, að ef til vill hefði hún hitt þarna hinn langþráða; og ef svo reyndist, myndi heimförin á Oriole verða skemmtilegri en útleiðin. Foo Sung bauð þeim til kvöldverðar og þau sátu til borðs fram að miðnætti. Þau litu snöggvast inn í danssalinn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.