Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 101

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 101
GLÁKA 99 að það haldi lögun sinni. Eyðsla og myndun vökvans haldast í hendur. En í auga, sem er veikt af gláku, er myndun hans örari en sem svarar eyðslu. Örfínir gangar, sem flytja hann burt, þrengjast smám saman, unz þeir geta ekki flutt nóg af honum burt. Þeir geta jafnvel stíflazt alveg. Þar sem augað er ekki þenjanlegt, en vökvainnihald þess eykst, verð- ur afleiðingin sú, að það verður hart. Af þeim aukna þrýstingi, sem myndast í auganu leiðir, að sjónhimnan (retina) og sjón- taugin skaddast. (Sjónhimnan, sem er innsta lag augans, mynd- ast úr greinum sjóntaugarinn- ar, sem greinast um afturhluta þess). Fyrsta einkenni þess, að sjónhimnan sé farin að gefa sig, er, að útlínur (jaðar) sjón- sviðsins óskýrist, en fólk tekur yfirleitt ekki eftir þessu. Með góðu samstarfi við lækni er á þessu stigi hægt að hindra frek- ara tjón. En ef ekkert er um hirt, smáþrengist sjónarsviðið, unz algjör blinda hlýzt af. Hvað er það, sem veldur þess- ari röskun á jafnvægi myndun- ar og eyðslu augnvökvans? Það hefir ekki verið fundin nein sérstök orsök. Þó virðist gláka oft koma í kjölfar annara augn- sjúkdóma. Slæmt heilsufar, ó- hollar lífsvenjur og taugaó- styrkleiki virðast stuðla mjög að henni. Margir verða einskis varir á byrjunarstigi sjúkdóms- ins, aðrir finna, að ekki er allt með feldu. Algengast er, að fólki finnist það þurfa að breyta oftar um gleraugu en áður, að nýfengin gleraugun séu ekki nægjanleg og að erfitt séaðrata í myrkri. Þetta fólk hrasar í tröppum; finnur ekki skráar- göt; finnur vanlíðan í augun- um, þegar það kemur úr dimmu inní bjart herbergi. Verkir í augum, gagnaugum eða annars- staðar í höfði. Flest glákutilfelli (90%) eru hægfara (chronic). Hin tilfell- in (10%) byrja snögglega (acute) með áberandi sjóntapi. Oftast er náð strax í lækni, vegna þess að miklir augna- og höfuðverkir fylgja. Sjáaldrið (cornea), verður matt; augnlok- in geta bólgnað, augun bólgna og verða dumbrauð; ljósopið verður óeðlilega stórt. Oft fylg- ir klígja og sjúklingurinn fær alrnenn einkenni veikinda. Slík tilkenning er ekki síður alvar- leg en ,,botnlangakast.“ I þessum bráðatilfellum eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.