Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 98

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 98
«6 ÚRVAL, fara fram á meira, þó að góðir menn hafi stundum gefið mér meira, en þessa nótt varð ég að eignast þrjú pund í viðbót, því að ég varð að borga fimm pund á viku í húsaleigu og nú var hún þegar fallin í gjald- daga fyrir nokkru . . Þessa blíðu rödd heyrði hann jafnt og þétt. Hún barst til hans ein- hvers staðar neðan frá hnjám á honum, og hann hlustaði varla. Nú voru þau rétt komin að enda Curzonstrætis, og orð hennar bárust örar til hans . . . „Það var rétt þar sem þér genguð fram hjá mér, sem ég talaði til hans — hérna í tröð- inni. Hann var lágvaxinn og enginn heiðursmaður, en ég þurfti svo mikið á þrem pund- um að halda, og nú á dögum er ómögulegt að segja hver á pen- inga og hver ekki, finnst yður það ekki líka? En óðar en hann svaraði mér og leit á mig, vissi ég, að ég hafði gert glappaskot, en það gagnaði ekkert að vera dónaleg, og svo gekk ég áleiðis með honum. Hann talaði eitt- hvað um kuldann í veðrinu, en þó að ég horfði beint framund- an mér, af því að mér leizt ekki á svipinn á honum, skiljið þér, þá vissi ég þó, að hann var að fara með mig inn í öngstræti. Það þýðir ekki að vera með kjánaskap, sagði ég við sjálfa mig, en ég óskaði, að ég hefði ekki haft þessi tvö pund í tösk- unni minni, eða að einhver ann- ar slæddist inn í tröðina, en það er yfirleitt lítil von til þess um þetta leyti nætur, nema það væri þá lögregluþjónn að kveikja sér í sígarettu. Og svo flýtti ég mér eins og ég gat til að komast inn í Curzonstræti, og við vorum ekki komin nema hálfa leið gegnum tröðina, þeg- ar hann tók í handiegginn á mér og stöðvaði mig snögglega. Ég horfði ekki í augun á honum, því ég hafði litið í þau einu sinni, eins og ég sagði yður, en ég heyrði hann biðja um peninga. Ég hafði átt von á því. Og þá tók hann í burðarólina á tösk- unni minni, en ég hélt fast á móti og sagði, að það væri ekk- ert í henni nema púður og vasa- klútur, en ég horfði samt ekki í augun á honum, því að ég vissi fullvel, hvernig þau voru. En hann togaði í og sagðist skyldi láta mig hafa kókaín, hann kallaði það ,,snjó“, ef ég léti hann hafa peninga, en með hinni hendinni þreifaði hann í vasa sinn. „Ég hrópa á hjálp,“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.