Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 100

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 100
Yfir 70% blindra Islendinga eru blindir af völdum sjúkdöms þess, er nefnist — G lá ka. Grein úr „The American Mereury“, eftir Louise Cross. A Ð minnsta kosti 20 þús. íbú- ar Bandaríkjanna munu vera alveg blindir af völdum gláku (glaucoma), og 150 þús. sjónlausir á öðru auga; 3—4 þús. hafa mjög bilaða sjón. Ýmsir merkir læknar álíta, að hjá þessu böli megi komast að mestu leyti. En hvers vegna eru þá þessar tölur svona háar? Það er ekki hægt að koma í veg fyrir gláku, þar sem orsakir hennar eru óþekktar. En ef nógu snemma er tekið eftir sjúkdóminum og vel hugsað um hann, má yfirleitt forða miklu sjóntapi. I mörgum tilfellum er fyrirhöfn sjúklingsins ekki önnur en sú að nota augndropa og ganga reglulega til augn- læknis. En orsök þessa fjölda blindra er sennilega sú, að það mun ekki vera nema fimmtung- ur þjóðarinnar, sem fer nokkru sinni til augnlæknis. Og þeir sem fara til augnlæknis, vita þá ekki, að sjúkdóminn verður að lækna á löngum tíma og með föstum tökum. Heiti sjúkdómsins er komið frá Grikkjum, en það þýðir á þeirra máli „sjógrænn." En í auga, sem er með gláku sést grænn, daufur glampi. Sjúk- dómurinn getur verið gamall, og oft án greinilegra breytinga í augum, þegar þetta einkenni kemur í Ijós. En hvað er gláka? Aðalein- kennið er, að augað harðnar. Hvað veldur þessu? Sýklar virðast aldrei að minnsta kosti bein orsök, en sjúkdómurinn getur komið, sem afleiðing af bakteríusjúkdómum í auga. Gláka virðist vera e. k. starfstruflun í auganu. Auganu er bezt lýst sem holri kúlu, er inniheldur hin ýmsu sjónfæri. Milli þessara sjónfæra eru tvennskonar gagnsæir vökvar, annar þunnur en hinn hlaup- kenndur. Heilbrigt auga inni- heldur hæfilegt vökvamagn til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.