Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 66

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 66
64 tJRVAL það bil þúsund innfæddra ráku flóttann gegnum öngstræti bæj- arins. Þegar hann herti á sér, veifaði manngrúinn og æpti há- stöfum, því ekkert er eins hug- rakkt og mannskepnan, er hún hún rekur flótta óvinar síns. Er út á víðavang kom, skaut faðir minn á tarfinn, en skotið ýfði einungis hrygg hans, og hann tók á stökk, um leið og hann sveiflaði halanum. En sársaukinn virtist hafa gert hann vitibornari. Framundan honum lá frumskógurinn, og í fyrsta sinni á stuttri ævi virt- ist honum verða það fyllilega ljóst. Skyndilega þaut hann eins og elding inn í skógarþykknið. Allan þann dag eltum við hann. Föður mínum tókst aldrei að koma á hann skoti, er hann stóð kyrr, svo að afleiðingin af þeim sjö skotum, sem hann skaut, var aðeins sjö sár. Ekk- ert þeirra var alvarlegt í sjálfu sér, en heildaráhrif þeirra komu brátt í Ijós. Tarfurinn tók að hægja á sér, og faðir minn herti eftirförina, því að mannúðleg- ast er að bana særðu dýri, áður en myrkur skellur á. Um sólsetur komst tarfurinn í sjálfheldu í einu frumskógar- gilinu. Við höfðum elt hann nokkrar mílur upp bratt klifið, sem þrengdist eftir því sem ofar dró og varð æ brattara. Loks komum við auga á tarfinn, þar sem hann stóð í þrengslunum og framundan var þverhníptur hamarinn. Þar var það, sem tarfurinn snerist gegn okkur. Pabbi skipaði okkur hinum að fara ekki lengra, en byrjaði sjálfur að fikra sig varlega á- fram í áttina til bráðarinnar. Hann hélt rifflinum fyrir fram- an sig og þorði varla að sleppa augunum af innikróuðu dýrinu, til þess að sjá, hvar hann færi. Fjarlægðin milli veiðimannsins og dýrsins minnkaði — sextíu metrar — fimmtíu metrar. Nú var teflt í tvísýnu. Við þorðum naumast að draga and- ann, meðan hann fór næstu tuttugu skrefin. Svo skeði það allt í einu vetfangi! Boli setti undir sig hausinn, öskraði og byrjaði útrásina. Pabbi setti sig í stellingar og miðaði byssunni. Ég heyrði greinar brotna und- an kremjandi klaufunum. Óþol- andi bið. Svo kvað við hár hvellur, sem glumdi í þröngu gilinu. Önnur bið. Síðan dynk- ur mikill, er tarfurinn féll þungt til jarðar. Hinn heilagi tarfur Mahadeo var dauður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.