Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 17
I
Hún er holl og bætiefnarík,
Plöntumjólkin.
Grein úr „Magazine Digest“,
TfFNAFRÆÐINGUR einn,
Caprino að nafni, sem
starfaði við ölgerð í Rómaborg,
komst jafnan við er hann virti
fyrir sér soltin og mögur börn-
in á götunum. Heil kynslóð
ítalskra barna var sjúk af bein-
kröm og berklum. Sveltandi
mæðurnar gátu ekki látið ung-
börnin fá nóga brjóstamjólk,
og mjólkurskammturinn var
allt of lítill. Caprino sá að eina
úrræðið var að reyna að útvega
meiri mjólk, og hann fór að
velta málinu fyrir sér.
Hann fór að gera tilraunir í
efnarannsóknarstofunni eftir
vinnutíma á kvöldin. Hann gerði
starfi sínu í þágu annara, ef það
fer að gera eitthvað fyrir sjálft
sig — ferðast eða framkvæma
það, sem það hefir þráð í mörg
ár; ef það fer að njóta að ein-
hverju leyti þeirra ávaxta, sem
það hefir unnið til. —
Shorty, sem kenndi sér ein-
fyrst tilraunir með korntegund-
ir frá ölgerðinni. Með því að
beita ölgerðarkunnáttu sinni
tókst honum að framleiða
plöntumjólk, og hlaut fyrir það
þakkir ítalskra mæðra, sem lof-
uðu næringargildi hennar.
Rauðakross starfsmaður fór
þegar til London og flutti fregn-
ina um hina nýju ungbarna-
mjólk. Brezkir manneldissér-
fræðingar endurbættu aðferð
Caprinos, reyndu notagildi
mjólkurinnar í enskum barna-
spítala og lýstu síðan yfir því,
að plöntumjólkin gæti komið í
stað brjóstamjólkur kvenna.
Þeir mæltu með mjólkinni við
skis meins fyrir nokkrum vik-
um, er nú látinn. Ég var hjá
honum síðustu stundirnar, sem
hann lifði. Hann sagði hvað
eftir annað:
,,Ég er svo ánægður yfir því,
að við fórum til Suður-Ameríku.
Ég þakka guði fyrir, að við
skyldu ekki bíða of lengi.“