Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 19

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 19
PLÖNTUMJÓLKIN 1T Dr. Dafoe, sem var læknir Dionnefimmburanna frægu, hef- ir skýrt svo frá, að börnin hafi fengið svæsna magaveiki þegar þau voru f jögra mánaða gömul, enda þótt þau hefðu nærzt á brjóstamjólk frá fæðingu og allrar varúðar hafi verið gætt að öðru leyti. Soyamjólk var bætt í fæði þeirra, og eftir nokkra daga voru börnin orðin alheil. Upp frá því var þeim ávallt gef- in soyamjólk. Margra ára reynsla hefir staðfest yfirburði soyamjólkur- innar í ýmsu tilliti. Raudnitz, þýzkur prófessor, gaf nýfædd- um bömum, er þjáðust af gulu, soyamjólk með góðum árangri. 1 barnaspítala einum í Frank- furt var soyamjólk gefin við nýma- og blöðrusjúkdómum um margra ára skeið fyrir síð- ustu heimsstyrjöld. Amerískir læknar hafa bent á, að koma má í veg fyrir sérstaka tegund hitasóttar í ungbörnum, með því að gefa þeim soyamjólk. Soyamjólkin er engu síður holl fullorðnum en bömum. Vegna þess, að hún inniheldur lítið af kolvetnum, en mikið af eggjahvítu, er hún mjög heppi- leg fyrir sykursýkissjúklinga. Soyamjólkin virðist valda því, að þvagsykur sjúklinga minnk- ar. Soyamjólk yztir minna í maganum en kúamjólk og er auðmeltari. Af þessum ástæð- um er soyamjólk talin holl sjúk- lingum með magasár. Þekktur manneldissérfræð- ingur hefir fordæmt þær óhag- sýnu aðferðir, sem beitt er til að vinna bug á hungursneyð- inni í heiminum. Hann segir: „Við sóum 100 pundum af korni í nautgrip og f áum fyrir það að- eins nokkur pund af kjöti og mjólkurafurðum. Hvers vegna ekki að einbeita sér að ræktun eggjahvíturíkra jurta — eins og soyabauna — og flytja þær beint til neytendanna ?“ Við höfum ekki hagnýtt soya- baunina að fullu ennþá, þennan jarðargróður, sem Kínverjar af speki sinni nefna „hina virðu- legu litlu jurt.“ CC^ÍX) Heimurinn er fullur af viljafúsum mönnum: þeim sem eru fúsir til að vinna, og hinum, sem eru fúsir til að lofa þeim að vinna. — Robert Prost í „Reader’s Digest". 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.