Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 71

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 71
KOSS EÐA KÖKUKEFLI 69 Frú F. þroskaði persónuleika sinn, er hún var að keppa við yngri systur sína, og varð hún henni fremri að lærdómi og sið- fágun. Hún hélt aðstöðu sinni með því að troða á keppinautin- um og var í dálæti hjá foreldr- um sínum. Hún giftist manni, sem alizt hafði upp í skugga yfirdrottn- unar eldri systur sinnar. Enda þótt þau rifust stöðugt og kvörtuðu um galla hvors ann- ars, áttu þau vel saman. Og enda þótt konunni fyndist andleysi og klaufaleg framkoma mannsins nærri óbærileg var auðsætt, að hún tapaði ekki á hjónabandinu — og ef til vill hefir hún einmitt sótzt eftir slíkum eiginmanni. Frú O. ólzt upp meðal margra bræðra. Hún þráði alltaf að vera karlmaður, en ekki kona. Aftur á móti átti eiginmaður hennar eldri bróður, sem var karlmenni mikið. Eiginmanninum fannst hann sjálfur aldrei vera „reglu- legur karlmaður." Hann forðaðist karlmannlega samkeppni og leitaði hælis við barm listarinnar, en eiginkonan háði baráttuna í heimi karl- mannanna, þó ekki án þess að ávíta mann sinn fyrir bleyðu- skap og dugleysi, og taldi hún þessa eiginleika orsök alls þess, er miður fór í hjúskap þeirra. Þau hjónin deildu mjög oft, en enginn vafi var á því, að þau áttu saman. Maður, sem dekrað hefir ver- ið við í æsku og reitt hefir sig á hjálp annara, mun sennilega verða hrifnastur af því kven- fólki, sem lítur á hann sem slík- an. Og því meira sem dekrað hefir verið við hann og því leng- ur, þeim mun líkari vill hann hafa maka sinn þeirri persónu, sem dekraði mest við hann — oftast móður eða eldri systur. Á vorum dögum veitum við athygli kynlegri þróun, ákveð- inni tilhneigingu í þá átt að velja eldri karlmann eða konu fyrir maka. í fyrsta lagi er dekrað meira við drengi nú á dögum en tíðkaðist áður fyrr. í öðru lagi hafa þeir sett niður gagnvart kvenfólk- inu og af því leiðir, að þeir kæra sig ekki svo mjög um að setja sig á háan hest, og leita sér fremur konu eins og í móður stað. Á hinn bóginn er svo stúlkan, sem þráir karlmennsku og styrk; hún verður oft hrifnust af manni við aldur, sem hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.