Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 51

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 51
Misjafnt höfumst við að . . . Eg er lokrœsa-rotta. Grein úr „The Listener“, eftir Sam Hawkins. TTVAÐ ætli það séu margir, sem gera sér það ljóst, að til eru hlutir, er lokræsi nefn- ast. Flestum er nóg, þegar tapp- inn er laus úr vaskinum — lengra nær hugsun þeirra ekki. En hver vatnsdropi, sem not- aður er í Lundúnum, þarf á eft- ir að fara gegnum lokræsin, og öll þau föstu efni, sem botn- falla á þeirri leið, verðum við lokræsaverkamennimir að hreinsa burt. Þegar við fáum okkur göngutúr niður Piccadilly eða Gray’s Inn Road, er lítil hætta á, að við verðum fyrir umferðaslysum. því að við er- um fimmtíu fet undir götunni! Aðallokræsakerfi Lundúna er um 650 km. að lengd. Sum ræs- in eru svo víð, að aka mætti þar vörubílum, sum aftur ekki nema þrjú til fjögur fet undir loft. Ég hefi skriðið gegnum eitt, sem var ekki nema eitt fet og sex þumlungar. Að vísu var það nokkru víðara, en pípur lágu neðan í loftinu, og undir þeim urðum við að athafna okk- ur. Þannig var þó aðeins á þrjá- tíu metra svæði, en sjálfum fannst mér það vægast sagt þrjátíu metrum of langt. Eins og þið vitið, eru engir gluggar á lokræsum. Að því veitti þó ekki, svo að fólkið uppi á götunni ætti þess kost að sjá, hvemig lokræsa-hreinsararnir vinna í jörðu niðri. Ef einung- is vatn færi um ræsin, væri allt í stakasta lagi. Lundúnir hafa eitthvert bezta frárennsliskerfi í heiminum. Ein æðin liggur til dæmis frá Chiswick til Chelsea Bridge. Þar er vatninu dælt upp í aðra meginæð, sem ligg- ur til Abbey Mills í Stratford. Enn er því lyft upp og dælt til Barking, þar sem það er hreins- að. En það eru fastaefnin, sem valda vandræðunum. Sigurher- gangan í fyrra er gott dæmi. Göturnar voru sandbornar, til þess að hestunum skrikaði síður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.