Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 8

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 8
6 ÚRVAL Páll byrstur. „Jú,“ svarar Jón, en heldur samt áfram. „Reyn- irðu ekki að hætta?“ spyr Páll. „Jú,“ svarar Jón, „en ég get ekki við þetta ráðið.“ En þegar dávaldurinn skipar Jóni að hætta, ber það undireins tilætl- aðan árangur. í hverju er mun- urinn fólginn? Þeir koma báðir sömu hugmyndinni inn hjá Jóni, en aðeins í öðru tilfellinu leiðir hún til verknaðar. Sannleikur- inn er sá, að aflið liggur ekki í hugmyndinni sjálfri, heldurítrú Jóns á orð dávaldsins, í hneigð til verknaðar, sem orð hans vekja hjá Jóni, en orð Páls vekja ekki, að því að Jón er í dáleiðslu- sambandi við dávaldinn, en ekki Pál. Með nokkrum orðum get- ur dávaldurinn sett Jón í dá- leiðslusamband við Pál, og hlýðnast þá Jón skipunum hans. I léttri dáleiðslu er hægt að athuga innri togstreitu eða bar- áttu, sem oft á sér stað með mönnum og mikilvægt er að öðl- ast skilning á, einkum á sviði andlegrar heilsuverndar og sál- lækninga. Ávallt þegar tog- streita á sér stað, er urn að ræða eins konar klofnun á öflum persónuleikans: Ein hneigðin vinnur gagnstætt hinni (t. d. hræðsla og forvitni), eða gegn persónuleikanum í heild (t. d. reiði, kynhvöt, hræðsla, sem reynt er að halda í skef jum með viljaafli). I dáleiðslu er stund- um hægt að skipta persónuleik- anum í tvö þvílík andstæð öfl. Ef Jón er nægilega næmur fyrir áhrifum frá þriðja manni, Páli, getur Páll fengið hann til að gera tilraun til að óhlýðnast eða standa uppi í hárinu á dá- valdinum. Dávaldurinn hefur t. d. sagt Jóni, að hann geti ekki rétt úr hægra handleggnum, en nú kemur Páll til skjalanna og fær hann til að reyna það. Við sjáum, að vöðvar þeir, sem rétta handlegginn, eru spenntir, en starf þeirra ber engan árangur, af því að þeir vöðvar, sem halda handleggnum beygðum, hafa jafnan yfirhöndina, hversu mjög sem Jón reynir að rétta úrhand- leggnum. Þetta er mjög einfalt ytra merki um innri baráttu, þegar tvær hneigðir eða tvö öfl togast á í persónuleikanum. Dávaldurinn hefur ekki ótak- markað vald yfir Jóni. Hann getur einungis magnað ein- hverja hneigð með honum, en þessi hneigð er ekki almáttug. Ef önnur sterkari hneigð vakn- ar með Jóni eða hneigðin, sem dávaldurinn vakti, rekst á aðra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.