Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 40

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 40
38 TÍRVAL inu sínu, þar til það brotnaði. Síðan varð hann að ganga eftir strætunum með þunga, gull- saumaða fánann. Sem betur fór þurfti hann ekki að burðast með perlurnar. Tollverðirnir höfðu gert þær upptækar. Hundruð þúsunda hinna inn- fæddu manna voru önnum kafn- ir við störf sín; þeir átu, drukku og ráku viðskipti, án þess að hafa hugmynd um, að þeir hefðu verið uppgötvaðir. Kolumbus hugsaði um þetta með beizkju. ,,Ég legg mig allan fram, til þess að útvega fé til þessa leið- angurs, ég sigli yfir hafið, ég tefli lífi mínu í hættu — og enginn veitir mér minnstu at- hygli.“ Hann vék sér að manni, sem leit út fyrir að vera bezti ná- ungi, og sagði stoltur. „Ég er Kristófer Kolumbus." „Stafið þér það,“ sagði hinn innfæddi óþolinmóður. Kolum- bus gerði svo. „Það er eins og mig rámi í eitthvað,“ sagði sá innfæddi, seljið þér ekki vélar?“ „Ég uppgötvaði Ameríku,“ sagði Kolumbus, og var líka orð- in óþolinmóður. „Er það satt! Er langt síð- an?“ „Nei, rétt áðan, fyrir svo sem fimm mínútum.“ „Þetta kalla ég fréttir. Og hvað ætlist þér fyrir, herra Kolumbus?“ „Mér finnst,“ sagði hinn mikli sæfari hæversklega, „mér finnst ég eiga skilið að fá dálitla viðurkenningu. “ „En tók enginn á móti yður, þegar þér komuð í land?“ „Nei, enginn. Það lítur út fyrið að hinir innfæddu hafi ekki gert sér ljóst, að ég var kominn til að uppgötva þá.“ „Þér hefðuð átt að senda skeyti. Það er ekkert vit í þessu. Ef þér ætlið að uppgötva nýtt land, eigið þér að senda skeyti fyrst, skrifa hjá yður nokkra brandara handa blaðamönnun- um og hafa meðferðis nokkur hundruð ljósmyndir af yður sjálfum. Með þessu móti komizt þér aldrei áfram. Þér þurfið að verða þekktur maður.“ Hinn innfæddi fór með Kol- umbus til gistihúss eins og kom honum fyrir á þrítugustu og fjórðu hæð. Svo fór hann burt. Eftir hálfa klukkustund kom hann aftur og í fylgd með honum voru tveir aðrir innfædd- ir menn. Annar þeirra var sítyggjandi, en hinn setti upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.