Úrval - 01.04.1947, Side 83

Úrval - 01.04.1947, Side 83
TlU HÖFUÐSYNDIR YFIRMANNA MINNA 81 þessu.“ Og hver verður svo af- leiðingin ? Ungfrú White og allir aðrir á skrifstofunni hugsa með sér, að herra Black reiði ekki vitið í þverpokunum, það sé ekkert að marka, hvað hann segir. Og þegar yfirmaðurinn er hvergi nærstaddur, er stjórnseminni ekki fyrir að fara, mýsnar bregða á leik, þegar engin er hættan, starfsfólkið hefir sem sagt glatað virðingu sinni fyrir yfirmanninum. Venjulega er það í slíkum fyrirtækjinn, að skrifstofu- stjórinn hefir allt á horn- um sér sökum þess, að aldrei verði neitt úr verki, þegar hann er ekki við skrifborðið. Þess verður hann að gjalda að hann vill vera eina „stjarnan“ í fyrirtækinu. (X)$O0 Til íþróttanianna. I tímaritinu „Dansk Boghandlertidende” gat nýlega að líta mynd, þar sem sjá má formann danska knattspyrnusambandsins vera að rétta norskum landsliðsmanni bók til minningar um fyrstu landsliðskeppnina milli Noregs og Danmerkur eftir striðið. Sú hugsun að launa líkamlegt afrek með „andlegum“ verð- mætum er svo nærtæk, að mesta undrun vekur, að engum skuli hafa dottið hún í hug fyrr, einkum þegar þess er gætt, hve oft er talað um nauðsynina á „heilbrigðri sál í hraustum líkama." Vonandi er hér ekki um að ræða eins dæmi, heldur góðan fyrirboða, svo að næsta sumar, þegar hin miklu átök á vettvangi íþróttanna hefjast að nýju, geti að líta myndarlegt safn góðra bóka í verðlaunaskápum íþróttafélaganna í stað glitrandi silfur- peninga og bikara. Vér heitum á alla aðila að gera sitt til að svo megi verða. Það væri sannarlega göfugt verk að gera hin- um ungu íþróttaköppum ljóst, að það er hægt að nota höfuðið til annars en að skalla með því fótbolta eða berja það með box- hönzkum. Boganmelderen.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.